Leita í fréttum mbl.is

William Hague lítur samskipti Bretlands og ESB jákvćđum augum

William HagueWilliam Hague, hinn nýi utanríkisráđherra Bretlands skrifar áhugaverđa grein á vefsvćđiđ Europes´s World um sína sýn á Evrópumálin. Hann segir m.a. ađ Evrópa standi frammi fyrir miklum áskorunum á nćstu misserum. Til dćmis varđandi umhverfis og orkumál.

Ţá talar hann um mikilvćgi ţess ađ ESB hjálpi til viđ uppbyggingu á Balkan-skaga og mikilvćgi góđra samskipta viđ Rússland.

Á greininni er ekki annađ ađ skilja en ađ Hague, sem mikiđ í mun ađ halda góđum samskiptum viđ ESB og ađ ţeir verđi međ af heilum hug í samstarfi Evrópuríkja. Greinina má lesa hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband