Leita í fréttum mbl.is

Seđlabankinn og Lúx: Leiđari FRBL

Óli Kr. Ármannsson.jpgÓli Kr. Ármannsson skrifar ágćtan leiđara í Fréttablađiđ í dag, undir fyrirsögninni ,,Velvild frá Lúx." Í honum fjallar Óli um viđskiptagjörninginn á milli Seđlabanka Íslands og Lúxemborgar í gćr. Óli skrifar:

,,Seđlabankinn í Lúxemborg er hluti af fjármálakerfi evrunnar og stofnađur á sama tíma og Seđlabanki Evrópu (ECB). Bankinn gefur út evrur líkt og Seđlabanki Evrópu. Sú stađreynd ađ bankinn skuli koma til móts viđ Íslendinga međ ţessum hćtti endurspeglar í raun velvild í garđ ţjóđar sem er í ţrengingum eftir ađ hafa fariđ illilega út af sporinu í stjórnsýslu og eftirliti međ fjármálakerfi sínu. Um leiđ grefur samkomulagiđ undan málatilbúnađi ţeirra sem viljađ hafa mála samskipti Íslands viđ önnur ríki svörtum litum og virđast trúa ţví ađ önnur ríki Evrópu vilji fremur leggja stein í götu Íslands en greiđa hana.

Á tímum sem ţessum er vert ađ spyrja sig hverjum gagnist ađ grafa undan sambandi Íslands viđ önnur Evrópuríki. Getur veriđ ađ einhver hafi af ţví hag ađ Ísland trođi illsakir viđ Breta og Hollendinga?"

Allur leiđarinn er hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţessar fréttir eru mjög ánćgjulegar og gera kenningarnar um umsátriđ ađ engu.

Sleggjan og Hvellurinn, 20.5.2010 kl. 11:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband