Leita í fréttum mbl.is

Aukiđ ađhald á fjármálamörkuđum

Bandaríska ţingiđÍ kjölfar fjármálakreppunnar hafa beggja megin Atlantshafsins komiđ fram reglur eđa tillögur um aukiđ ađhald og reglur á fjármálamörkuđum. ESB setti nýlega fram tillögur um reglur varđandi áhćttu og vogunarsjóđi.

Í fréttum í dag kom svo fram ađ fulltrúadeild Bandaríkjaţings hefur samţykkt hertar reglur um fjármálamarkađi. Ţađ fer nefnilega lítiđ fyrir ţví í umrćđunni, en ţađ er stađreynd ađ í bandarísku samfélagi eru stífar reglur á ýmsum sviđum.

Ţađ er ţví ljóst ađ breytingar eru í farvatninu hvađ varđar fjármálamarkađi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Vandamál EVRUNAR eru margvísleg og flókinn.

Einn stćrsti vandinn er allur vandrćđagangurinn og hvađ illa gengur ađ samrćma einhverjar markvissar ađgerđir. Ţarna er hver höndin upp á móti annarri og algengasta afgreiđslan hefur veriđ ađ fresta ákvarđantökum og velta vandanum sífellt á undan sér.

Ţetta er ákaflega ţungglammalegt og seinvirkt apparat og allar ađgerđir loksins ţegar ţćr koma virđast vera mjög hikandi og ómarkvissar.

Ţetta skynjar markađurinn og ţannig virđist markađurinn alls ekki treysta ţví ađ veriđ sé ađ taka á hlutunum af neinu viti eđa alvöru og eđa ađ yfirleitt sé hćgt ađ treysta ţví sem sagt er samanber allskonar misvísandi yfirlýsingar sem berast.  

Evran virđist geta gengiđ sćmilega á sléttum sjó, en ţolir mjög illa bárur eđa mótvind !  

Gunnlaugur I., 21.5.2010 kl. 09:41

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Forn er Gunnlaugur fyrsti,
fýldur hér hann sig byrsti,
í ţrasiđ ćtíđ hann ţyrsti,
ţrár er einbúinn nyrsti.

Ţorsteinn Briem, 21.5.2010 kl. 13:58

3 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Gunnlaugur I. Ţetta er ekkert nema bull í ţér. Ţađ er alveg ljóst ađ stjórnvöld beggja vegna atlantshafsins sjá núna ţörf á ţví ađ setja hertari reglur um fjármarkađi. Gildir ţá einu hvort ađ ţađ er í Bandaríkjunum, Kanada eđa í ESB ríkjunum.

Mér ţykir merkilegt ađ ţú skulir halda ţví fram ađ evran hafi ekki getađ stađiđ af sér ţessa kreppu. Vegna ţess ađ evran er ađ standa af sér ţessa kreppu eins og ESB einnig. Ţessi fullyrđing ţín um evruna gćti alveg átt viđ um Bandaríska dollaran, en engu ađ síđur heldur ţú ţessu ekki fram um USD.

Jón Frímann Jónsson, 21.5.2010 kl. 17:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband