21.5.2010 | 08:50
Aukiđ ađhald á fjármálamörkuđum
Í kjölfar fjármálakreppunnar hafa beggja megin Atlantshafsins komiđ fram reglur eđa tillögur um aukiđ ađhald og reglur á fjármálamörkuđum. ESB setti nýlega fram tillögur um reglur varđandi áhćttu og vogunarsjóđi.
Í fréttum í dag kom svo fram ađ fulltrúadeild Bandaríkjaţings hefur samţykkt hertar reglur um fjármálamarkađi. Ţađ fer nefnilega lítiđ fyrir ţví í umrćđunni, en ţađ er stađreynd ađ í bandarísku samfélagi eru stífar reglur á ýmsum sviđum.
Ţađ er ţví ljóst ađ breytingar eru í farvatninu hvađ varđar fjármálamarkađi.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Vandamál EVRUNAR eru margvísleg og flókinn.
Einn stćrsti vandinn er allur vandrćđagangurinn og hvađ illa gengur ađ samrćma einhverjar markvissar ađgerđir. Ţarna er hver höndin upp á móti annarri og algengasta afgreiđslan hefur veriđ ađ fresta ákvarđantökum og velta vandanum sífellt á undan sér.
Ţetta er ákaflega ţungglammalegt og seinvirkt apparat og allar ađgerđir loksins ţegar ţćr koma virđast vera mjög hikandi og ómarkvissar.
Ţetta skynjar markađurinn og ţannig virđist markađurinn alls ekki treysta ţví ađ veriđ sé ađ taka á hlutunum af neinu viti eđa alvöru og eđa ađ yfirleitt sé hćgt ađ treysta ţví sem sagt er samanber allskonar misvísandi yfirlýsingar sem berast.
Evran virđist geta gengiđ sćmilega á sléttum sjó, en ţolir mjög illa bárur eđa mótvind !
Gunnlaugur I., 21.5.2010 kl. 09:41
Forn er Gunnlaugur fyrsti,
fýldur hér hann sig byrsti,
í ţrasiđ ćtíđ hann ţyrsti,
ţrár er einbúinn nyrsti.
Ţorsteinn Briem, 21.5.2010 kl. 13:58
Gunnlaugur I. Ţetta er ekkert nema bull í ţér. Ţađ er alveg ljóst ađ stjórnvöld beggja vegna atlantshafsins sjá núna ţörf á ţví ađ setja hertari reglur um fjármarkađi. Gildir ţá einu hvort ađ ţađ er í Bandaríkjunum, Kanada eđa í ESB ríkjunum.
Mér ţykir merkilegt ađ ţú skulir halda ţví fram ađ evran hafi ekki getađ stađiđ af sér ţessa kreppu. Vegna ţess ađ evran er ađ standa af sér ţessa kreppu eins og ESB einnig. Ţessi fullyrđing ţín um evruna gćti alveg átt viđ um Bandaríska dollaran, en engu ađ síđur heldur ţú ţessu ekki fram um USD.
Jón Frímann Jónsson, 21.5.2010 kl. 17:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.