Leita í fréttum mbl.is

Styrkist krónan eđa veikjast ađrir gjaldmiđlar?

EvraÁhugavert er ađ varpa fram ţeirri spurningu í sambandi viđ gjaldmiđilsmál hvort ţannig sé stađan í raun ađ krónan sé ađ styrkjast?

Vísir skrifar frétt um ţetta í dag og ţar segir m.a.: ,,Tćknigreining bendir til ţess ađ krónan sé í styrkingarfasa og horfur séu á áframhaldandi styrkingu. Ţetta kemur fram í vikulegum Markađsfréttum Íslenskra verđbréfa."

Hvađ ţýđir ţetta á mannamáli? Hvađ er t.d. ,,tćknigreining"?

Svo má velta ţví fyrir sér hvort ţađ sé eitthvađ ađ gerast í íslensku efnahagslífi sem er ađ styrkja krónuna, eđa hvort ţetta séu fyrst og fremst erlendir ţćttir sem eru ađ verki?T.d. lćkkun Evrunnar og nú aukin spenna á Kóreuskaga?

Nokkur umrćđa hefur veriđ um styrk Evrunnar, sumir segja ađ hún hafi veriđ of sterk. Er hún ţá ađ leita í átt til ,,leiđréttingar" ?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Ţótt verđmćti útflutnings áls sé nú ámóta mikiđ og verđmćti sjávarafurđa munar enn miklu á hreinu framlagi ţessara greina, ţ.e. framlagi ţeirra eftir ađ ađföng hafa veriđ dregin frá útflutningstekjunum.

Ţetta framlag er mćlt međ vinnsluvirđi greinanna eđa vergum ţáttatekjum ţeirra.

Mynd 5
sýnir ţróun vergra ţáttatekna í sjávarútvegi annars vegar og orkufrekum iđnađi hins vegar. Myndin sýnir ađ á ţennan mćlikvarđa var vćgi sjávarútvegs nćr ţrefalt meira en vćgi orkufreks iđnađar á árinu 2008.

Ţetta er hluti skýringarinnar á ţví ađ viđskiptakjör hafa ekki sveiflast meira en raun ber vitni, ţrátt fyrir ađ vćgi áls í útflutningi hafi vaxiđ mikiđ."

Viđskiptakjör og raungengi, sjá myndir 3 og 5

Ţorsteinn Briem, 27.5.2010 kl. 22:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband