29.5.2010 | 12:57
Myndagallerí ungbænda!
Í ljósi umræðunnar um "her-auglýsingu" Samtaka ungra bænda er fróðlegt að skoða myndagallerí heimasíðu ungra bænda.
Þar sést hvað þetta "uppátæki" er gjörsamlega út úr kortinu!
Hér er krækjan:Smellið á hana og kíkið á myndagalleríið til samanburðar.
Og enn stendur eftir spurningin: Eru auglýsingarnar borgaðar af almannafé í gegnum styrki frá Bændasamtökunum? Fróðlegt væri að fá svar frá ungbændum!
Þetta gefur ef til vill tilefni til þess að fjárveitingarvaldið, sem styrkir íslenska bændur um 10 milljarða á á ári og lætur Bændasamtökunum í té um 500 milljonir á ári, skoði betur hvernig þessum peningum sé varið?
Er það virkilega svo að bændur, sem margoft hafa lýst því yfir að þeir vilji ekki ræða ESB-málið, noti svo opinbert fé í vitleysu eins og þessa?
En þetta er á hreinu: Ungir bændur hafa keyrt illilega útaf, líkt og skriðdrekinn á myndinni sem fylgir þessari færslu.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ég hvet Evrópusamtökin til að senda formanni Samtaka ungra bænda fyrirspurn um þetta mál.
Helgi Haukur Hauksson, bóndi í Straumi í Hróarstungu, 701 Egilsstöðum, formaður samtakanna, er með netfangið helgi@isbu.is og símanúmerið 865 1717.
Föðuramma mín bjó í Hróarstungu og henni hefði nú mislíkað það stórlega að bændur væru að ljúga í þjóðina, hvað þá á kostnað íslenskra skattgreiðenda.
Þorsteinn Briem, 29.5.2010 kl. 13:35
Þið farið mikinn gegn bændum og ekki í fyrsta og síðasta sinn væntanlega.
Það mætti halda að þið væruð haldnir bændafóbíu.
Að ykkar áliti mega bændur eða samtök þeirra víst ekki hafa sterkar skoðanir, alla vegana alls ekki gegn ESB, af því að atvinnugreinin þeirra í heild, er að hluta til háður ríkisstyrkjum um afkomu sína.
Sama á reyndar við alls staðar innan Evrópusambandsins. Landbúnaður ESB er líka verulega háður ríkisstyrkjum og niðurgreiðslum frá sjálfu Sambandinu.
Samt held ég nú að þeir eða einstök bændasamtök innan ESB sem víða eru mjög sterk hafi ekki verið svipt tjáninga frelsinu eða öðrum mannréttindum með þessum rökum.
Íslenskir bændur eru sem betur fer frjálsir menn og samtök þeirra líka.
Þeir eða samtök þeirra eru ekki réttlausir leiguliðar ríkisins eða ESB, eða eins eða neins.
Viljiði ekki líka með sömu rökum svipta þá kosningaréttinum og kanski fleiri mannréttindum líka bara af því að atvinnugreinin þeirra nýtur verndar og fyrirgreiðslu frá hinu opinbera, sem bundinn er í lög landsins okkar.
Fjárframlög til atvinnugreinarinnar eru bundinn í lög og lúta ákveðnum reglum og lögmálum og þeir verða síðan að haga útgjöldum sínum í samræmi við þessar greiðslur og aðrar tekjur af búvörum sínum.
Það eru því samtök bænda sem ákveða hvernig þeir telja best að berjast fyrir hagsmunum atvinnugreinarinnar og félagsmanna sinna.
Þeir og samtök þeirra hafa algerlega hafnað ESB aðild og hafa nú mjög eftirminnilega varað við því að með hugsanlegri inngöngu í ESB og með tilliti til orða og gerða margra forystumanna sambandsins þá sé hugsanlegt að stofnaður verði sérstakur ESB- her og það myndi þeim ekki huggnast.
Að segja að bændur megi ekki eyða fjármunum sínum með þessum hætti eða öðrum eða hafa þessar skoðanir á málum er fáránlegt og beinlínis andlýðræðislegt.
En reyndar er þessi yfirgangur og hroki gegn bændum alveg í takt við annað hjá þessu ofstækisfulla ESB trúboði hér á landi og reyndar alveg í anda ESB valdsins sem stöðugt skerðir bein lýðréttindi almennings.
Gunnlaugur I., 29.5.2010 kl. 15:07
Ég hef ekkert á móti HEIÐARLEGUM bændum, Gunnlaugur fyrsti.
Og ég bjó sjálfur í sveit í áratug.
Þorsteinn Briem, 29.5.2010 kl. 15:16
Gunnlaugur I, staða bænda á Íslandi er þannig að annaðhvort eru bændur að fara á hausinn eða farnir á hausinn. Staðan er mjög slæm og illa gengur að halda uppi bóndabæjum svo vel sé. Engu að síður er landbúnaður styrktur um 10 milljarða á ári hérna á Íslandi.
Það gildir einu þó svo að sérhagsmunasamtök Bænda hafi hafnað ESB aðild. Það er nefnilega ekki þeirra að ákveða stefnur í þessum málum á komandi árum.
Það er ennfremur ljóst að Bændasamtökin hafa tvo kosti í stöðunni, að taka þátt í samningaviðræðunum um ESB eða gera það ekki. Ef þau gera það ekki, þá verður samið um málið og hugsanlega komast þá ekki atriði að sem Bændasamtökunum hugnast. Eins og staðan er í dag, þá eru Bændasamtökin að skrifa sig útúr samningsferlinu við ESB á komandi mánuðum. Slík er frekjan og yfirgangurinn hjá þeim.
Bændur innan ESB hafa það mun betra, þó svo að vandamálin þar séu næg eins og annarstaðar.
Ég frábið mér að heyra svona bull um íslenska bændur eins og það sem þú kemur með hérna Gunnlaugur I.
Jón Frímann Jónsson, 29.5.2010 kl. 15:22
Gunnlaugur: Bændur NEITA opinberlega að ræða ESB-málið, þetta er svolítið "skondið" í því ljósi.
Verður þetta nálgun bænda á ESB-umræðuna, hlutir eins og þetta rugl?
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 29.5.2010 kl. 15:26
Það er nú ansi skondið að Gunnlaugur fyrsti skuli vera alfarið á móti Evrópusambandinu og VALIÐ að búa á Spáni.
Þorsteinn Briem, 29.5.2010 kl. 15:32
11.5.1994: Finnland og Svíþjóð undirrita samning við NATO um friðarsamstarf
"NATO’s relations with Ireland are conducted through the Partnership for Peace framework, which Ireland joined in 1999. NATO and Ireland actively cooperate on humanitarian, rescue, peacekeeping and crisis management and have developed practical cooperation in a range of other areas, as provided for in Ireland’s Individual Partnership Programme (IPP).
NATO highly values its relations with Ireland. The Allies view Ireland as an effective and pro-active partner and contributor to international security, which shares key values such as the promotion of international security, democracy and human rights. Irish cooperation with NATO is based on a longstanding policy of military neutrality. From this basis Ireland selects areas of cooperation with NATO that match joint objectives.
An important area of cooperation is Ireland's support for NATO-led operations. Ireland is currently contributing to the peacekeeping operations in Kosovo and Afghanistan. In the past, it supported the NATO-led operation in Bosnia and Herzegovina."
13.2.2009: NATO's relations with Ireland
Þorsteinn Briem, 29.5.2010 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.