Leita í fréttum mbl.is

Ísrael á allra vörum - árás á hjálparskip - uppfćrsla 1

Gömul kona - GazaÁrás Ísraelsmanna á skipaflutningalest frá Evrópu međ hjálpargögn til Gaza hefur vakiđ hörđ viđbrögđ víđa um heim. Níu óbreyttir borgarar létust í árásinni.

ESB, sem er sá ađili í heiminum sem veittir mestu fjármagni til mannúđarstarfa, hefur líka brugđist hart viđ og krefst rannsóknar á atburđinum. Ţá hafa handtökur á ríkisborgurum ESB-landa einnig vakiđ reiđi sambandsins

Máliđ var rćtt á Alţingi eftir hádegi í dag, en Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra hefur fordćmt árásina. Meirihluti utanríkismálanefndar sendi frá sér álit um máliđ, en frétt um hana má lesa á Eyjunni.

ESB varđi í fyrra um 32 milljónum Evra í ađstođ viđ íbúa Gaza, sem búa viđ hörmulegar ađstćđur.

Fyrir áhugasama er hér ađ finna umfjöllun Amnesty Internation um Ísrael og Palestínu úr ársskýrslu samtakanna fyrir áriđ 2010.

ESB mun beita sér fyrir ađ Ísraelsmenn rjúfi herkvínna um Gaza.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband