Leita í fréttum mbl.is

Árni Páll: Hversvegna ESB nú?

Árni Páll ÁrnasonÁrni Páll Árnason, félagsmálaráđherra, ritar grein í Fréttablađiđ í dag; HVERSVEGNA AĐILD AĐ ESB NÚ? Hann segir m.a.:

"Viđ vitum af reynslunni til hvers krónan leiđir. Viđ ţurfum ekki aftur ađ upplifa ađ skuldir okkar tvöfaldist vegna gengishruns. Viđ ţurfum ekki ađ láta börnin okkar upplifa ađ missa tök á fjármálum sínum vegna óđaverđbólgu - rétt eins og kynslóđirnar á undan. Viđ ţurfum ekki aftur ađ upplifa nćrri 20% stýrivexti árum saman, sem ţvinguđu fólk til áhćttusamrar lántöku í erlendum gjaldmiđli. Viđ ţurfum ekki aftur ađ upplifa ađ sjá vaxtabrodda atvinnulífsins flytja stóran hluta starfsemi sinnar úr landi til ađ lifa af."

Öll grein Árna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Árni Páll er ESB trúbođi numero uno. Hvađ annađ hefur hann haft fram ađ fćra í ţessari Ríkisstjórn.

Svariđ er: EKKERT !

Gunnlaugur I., 24.6.2010 kl. 18:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband