8.7.2010 | 18:55
Heimilin að gera upp í Evrum? Nei!
Pressan birtir afar athyglisverða frétt í dag og vitnar í viðtal í Viðskiptablaðinu. Þar segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ það vera ,,eðlilegt að nokkur af stærstu útgerðarfyrirtækjum landsins geri upp í erlendri mynt. Tekjur og lán séu í erlendri mynt og sveiflur á gengi krónunnar geti haft mikil áhrif á skuldir fyrirtækjanna."
Eins og sagt hefur verið frá hér á Evrópublogginu eru útgerðarfyrirtækin farin að gera upp í Evrum, það er svo mikið hagstæðara, jú vegna þess að þeirra lán og tekjur eru í erlendri mynt, oftar en ekki Evrum.
En hvað með heimilin í landinu, almenning? Er hann bara einhver afgangsstærð, sem á að sitja uppi með krónuna, en um hana segir Friðrik: ,,Krónan hefur sína kosti og galla. Það er hagstjórnin hverju sinni sem ræður því hvernig henni vegnar."
Þetta geta jú allir sagt, en raunveruleikinn hefur löngum verið þessi: Sjávarútveginn vantar meiri tekjur => gengið fellt => almenningur tekur skellinn!
Þetta er ekki heilbrigt!
Einnig segir segir á Pressunni: "Í Viðskiptablaðinu í morgun er sagt frá því að átta af tíu stærstu útgerðarfyrirtækjum landsins eru farin að gera upp ársreikninga sína í erlendri mynt. Þar af gera sex af tíu stærstu fyrirtækjunum upp í evrum."
Í framhaldi af þessu vaknar spurningin: Eru sumir "jafnari" en aðrir á Íslandi?
Hvað með öll hin fyrirtækin áÍslandi, hvað með heimilin, hvað með hagkerfið í heild sinni?
(Mynd: DV)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Á evrusvæðinu var 1,6% verðbólga en 1% stýrivextir í maí síðastliðnum og því hagstætt að taka lán í evrum HAFI VIÐKOMANDI EINNIG TEKJUR Í ÞEIRRI MYNT.
Spáð er rúmlega 1% hagvexti á evrusvæðinu á þessu ári en 1,5% á næsta ári.
Verðbólgan hér var 18,6% og stýrivextir 18% í janúar í fyrra og höfðu verið það frá 28. október 2008, þegar þeir voru hækkaðir úr 12%.
Hagvísar Seðlabanka Íslands - Maí 2010
Þorsteinn Briem, 8.7.2010 kl. 20:19
Þetta segir okkur bara eitt:
Krónan er handónýt.
Meiriséa hörðustu NEI-sinnar geta verið sammála mér í því.
Sleggjan og Hvellurinn, 8.7.2010 kl. 20:48
Að halda það að sjávarútvegurinn eða einhver önnur útflutningsgrein hafi fellt gengið frá því sem var 2007 er slíkt rugl að það hefur ekki sést á prenti eða nokkursstaðar fyrr en Evrópusamtökunum dettur í hug að halda því fram.Það segir auðvitað töluvert um fjármálavit þess fólks sem vill að við göngum gömlu nýlenduveldunum á hönd og einöngrum okkur innan ESB.Gengi fellur fyrst og frems vegna þess að ekki er innstæða í gjaldmiliðlinum fyrir því sem eytt er.ESB sinnar verða að hypja sig á námskeið í hagfræði ef það á að taka því að eyða orðum í þá.Nei við ESB
Sigurgeir Jónsson, 8.7.2010 kl. 21:09
Hver var að halda því fram að sjávarútvegurinn hefur fellt gengið?
En það hefur komið fram að bankarnir tóku stöðu gegn krónunni og felldu hana 2008.
Ég held að Sigurgeir er sá einstaklingur sem helst þarf smá kennslu í hagfræði.
Krónan var alltof sterk. M.a vegna þess að okkar aðal útflutningsgrein voru vextir. Hér flæddi inn peniningar frá mönnum sem voru að stunda carry trade ( taka lán í lágvaxtamyntum t.d japanskt yen. og leggja peningana inn á hávaxtamynt t.d ísl krónu). Hér streymdi gjaldeyri inn í formi jöklabréfa og hélt krónunni alltof sterkri.
Sleggjan og Hvellurinn, 8.7.2010 kl. 21:35
Ef Ísland væri á evrusvæðinu, við Íslendingar fengjum greidd laun í evrum og vörur væru seldar hér í evrum, væri verðbólgan hér svipuð og á evrusvæðinu, 1,6%, og stýrivextir væru 1%.
Í fyrra komu 65% af innflutningi okkar Íslendinga frá Evrópska efnahagssvæðinu og þá fóru um 84% af útflutningi okkar þangað.
Vöruverð hérlendis hefur hækkað gríðarlega undanfarin ár vegna gengishruns íslensku krónunnar og kaupmátturinn hefur minnkað mikið.
Þorsteinn Briem, 8.7.2010 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.