13.7.2010 | 19:04
Listin að bjaga sannleikann
Nei-sinnar eru víða á netinu, m.a. Nei-samtök Íslands. Á bloggi þeirra er nýleg færsla í ,,ESB vill rupla og og ræna og taka af okkur allar auðlindirnar"- stílnum um olíuvinnslu. Í færslunni er fullyrt að nú vilji ESB taka yfir alla olíuvinnslu í Evrópu, í kjölfar hamfaranna hjá BP í Mexíkó-flóa.
Færslan er byggð á frétt á EuObserver, en hinsvegar fær innihaldið hressilega bjögun hjá Nei-sinnum.
Allt til þess að ESB líti út eins og vondur hrægammur, sem sölsar undir sig allt sem sambandslöndin eiga verðmætt.
En að sjálfsögðu er það ekki þannig.
Svona er færsla Nei-sinna:
"Gunther Öttinger, ráðherra orkumála í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, hefur kallað eftir því að sambandinu verði falið að hafa yfirstjórn með allri olíuvinnslu í ríkjum þess í kjölfar olíuslyssins á Mexíkóflóa. Evrópusambandið sæi þar með m.a. um að gefa út leyfi til olíuvinnslu í stað ríkjanna og eftirlit með allri slíkri starfsemi innan sambandsins.
Í umræðum á þingi Evrópusambandsins í gær 8. júlí lýsti Öttinger því yfir að ríki sambandsins ættu að íhugað það alvarlega að gefa eftir völd yfir olíuvinnslu til þess. Hann sagði að eftirlit af hálfu ríkjanna yrði vissulega áfram til staðar en að hann teldi það góða hugmynd að innleiða almenna staðla og yfirstjórn af hálfu Evrópusambandsins."
Svona er hinsvegar frumtextinn:
"EUOBSERVER / BRUSSELS - EU energy commissioner Gunther Oettinger has indicated that member states should stop giving out fresh permits for deep-water oil drilling in the light of the BP oil catastrophe.
"I am considering discussing this with member states, so that when new permits are issued, especially in extreme cases, they will consider deferring this," he told MEPs at a debate in Strasbourg on Wednesday (8 July).
The commissioner underlined that decisions on oil permits are made exclusively by national capitals. But he said member states should consider giving away some powers in future.
"National supervision will certainly remain in place but it would be a good idea to have overarching European standards and a European supervisory authority," he said.
Mr Oettinger has launched talks with oil firms and member state authorities with a view to future proposals on supervision, emergency planning, clean-up operations, environmental liability and compulsory oil spill insurance.
On the pro-industry side, he noted that BP and Shell are major European employers."
Málið snýst hinsvegar um hugmyndir Öttingers um samræður við olíufélögin um útgáfu vinnsluleyfa. Það snýst um að auka og samhæfa eftirlit með þessari vinnslu, sem alls ekki er hættulaus, eins og dæmin sanna.
Að vísu segir hann að mögulega verði aðildarríkin að gefa hluta ákvörðunarvalds einhvern tímann í framtíðinni, en að sjálfsögðu er ekkert ákveðið með það. Takið eftir: Hluta (enska: some)
Við þetta hlaupa Nei-sinnar upp til handa og fóta og garga úlfur, úlfur!
Málið snýst líka um að ræða almennt eftirlit (supervision) neyðaraðgerðir, umhverfislega ábyrgð og tryggingar ef til olíuleka kemur. Göttinger telur það góða hugmynd að hafa samhæft eftirlit með þessum málum og það er alls ekki galin hugmynd. Dæmi um samhæft eftirlit er t.d. á sviði flugmála og flugumferðarstjórn. En þetta eru aðeins hugmyndir hans!
Nei-sinnar eru duglegir við að bjaga sannleikann, taka bara það út sem hæfir þeirra einfalda málflutningi. Þegar kafað (eða borað!) er dýpra kemur hinsvegar allt annað og meira í ljós.
Þetta er ekki til sóma! Og þetta er ódýrt!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Einmitt. Svo þurfum við að standa í þrasi um þetta við nei-sinna. Alveg eins og með ESB herinn. Þetta finnst mér svo leiðinlegt og þreytandi til lengdar. Að þurfa að hlusta á furðuleg rök nei-sinna í heimagerðum fréttum og rökum um augljósar staðreyndir sem auðvelt er að finna á netinu.
En stuðningurinn við ESB minnkar ekki heldur eykst hann hjá mér dag frá degi.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 13.7.2010 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.