Leita í fréttum mbl.is

Stjórnarmaður Evrópusamtakanna í SVT

ElgosSvo virðist vera sem Svíar séu forvitnir um hvernig hlutirnir hafa þróast á Íslandi í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli. Stjórmálafræðingurinn og fyrrvernadi fréttaritari RÚV í Svíþjóð, Gunnar Hólmsteinn Ársælsson var gestur í morgunsjónvarpi SVT í gærmorgun. Hann er einnig í stjórn Evrópusamtakanna.

M.a. voru sýndar ljósmyndir eftir Gunnar af ösku yfir Reykjavík. Hér má sjá innslagið með Gunnari. Einnig voru efnahagsmálin rædd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Assgoti góður í sænskunni og gott viðtal.

Þorsteinn Briem, 17.7.2010 kl. 11:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband