17.7.2010 | 22:57
Formaður Evrópusamtakanna: Ummæli Hannan hlægileg!
Andrés Pétursson, formaður Evrópusamtakanna, segir ýmis ummæli Evrópuþingmannsins Daniel Hannan, hlægileg, en Daniel var hér staddur í boði Nei-sinna.
Ég myndi nú ekki taka boðskap Daniel Hannan sem einhvern algildan sannleika í þessu máli. Hann er þekktur Evrópuandstæðingur og er í útjaðri Íhaldsflokksins. Hann hefur m.a verið settur niður af flokknum í Bretlandi fyrir ýmis ummæli sín, m.a um breska heilbrigðiskerfið og annað," segir Andrés.
Hér er frétt ST2 um málið og textafrétt á visir.is
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Hugsjónir Sjálfstæðisflokksins ganga nú út á að eiga sem mest viðskipti við kínverska kommúnistaflokkinn og innflutning á breskum sérvitringum.
Þorsteinn Briem, 17.7.2010 kl. 23:23
Elsku Andrés minn! Er þekktur andstæðingur ótrúverðugri heldur en þekktur aðildarsinni. Það má kanski hugsa og velta þessum boðskap hans fyrir sér,þótt hann sé ekki algildur sannleikur. Ég ætla að skoða hann betur,alltof upptekin í góða veðrinu.
Helga Kristjánsdóttir, 18.7.2010 kl. 00:43
lHelga þú hittir naglann á höfuðið.
Hjá ESB innlimunarsinnum eru menn sem eru þekktir sem andstæðingar ESB aðildar, eða NEI sinnar, eins og þeir vilja helst kalla okkur, með 0llu ómarktækir og marklausir.
Blaðamenn sem voga sér að hafa viðtöl eða birta fréttir af skoðunum þessara þekktu en hættulegu manna er líka hundskammaðir og sakaðir um hroðalega hlutdrægni með því að hafa leyft sér þá ósvinnu að hafa haft viðtal um málið við þekktan ESB andstæðing.
Hinns vegar eru þekktum ESB aftaníossum bæði innlendum og erlendum ævinlega hossað sem miklum sérfræðingum og mikilmennum.
Þess vegna er það svo að ESB trúboðið og ESB flokkurinn þeirra Samfylkingin hlusta ekki á þjóð sína sem vill alls ekkert inní ESB. því að við þessi 70% sem það viljum erum ómarktæk með öllu.
Eins verður það þegar þjóðin á endanum fær tækifæri til þess að vísa þessu á bug í kosningum.
Þá verður það bara ekki marktækt af því að þetta og af því að hitt og í ofanálag voru þekktir ESB andstæðingar sem leyfðu sér að berjast gegn ESB aðild og fengu meira að segja inni í fjölmiðlum með hættulegan boðskapinn.
Því mun sami ESB söngurinn hefjast strax aftur daginn eftir að við höfum gjörfellt ESB málið.
Þannig er ESB sýkin pest sem herjar á þjóðina !
Gunnlaugur I., 18.7.2010 kl. 08:05
Gunnlaugur fyrsti.
Það eina sem Helga hefur hitt hér á höfuðið er skallinn á þér, elsku kallinn minn, og hátt glymur í þeirri galtómu tunnu, að vanda.
Þorsteinn Briem, 18.7.2010 kl. 10:50
Daníel Hannan er Samveldissinni.
Hann saknar þess tíma þegar Bretland var heimsveldi.
Hann vill að Bretland segi sig úr ESB.
Hann vill endurreisa gamla Breska samveldið.
Honum mun ekki verða að ósk sinni.
Guðjón Eiríksson, 19.7.2010 kl. 10:47
Ég myndi nú ekki taka boðskap Daniel Hannan Andrés Pétursson sem einhvern algildan sannleika í þessu máli. Hann er þekktur Evrópuandstæðingursinni og er í útjaðri ÍhaldsflokksinsSamfylkingarinnar.
Eggert Sigurbergsson, 20.7.2010 kl. 07:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.