Leita í fréttum mbl.is

Sögulegt í Belgrad

Boris TadicSvona byrjar athyglisverð frétt á RÚV: " Boris Taditsj, forseti Serbíu, segir straumhvörf hafa orðið í nútímasögu Balkanskaga með opinberri heimsókn Ivos Josipovitsj, forseta Króatíu, til Belgrað í gær. Taditsj segir Serba ekki óska annars en að eiga góð og friðsamleg samskipti við Króata, en þessar þjóðir hafa borist á banaspjót öldum saman, síðast á öndverðum tíunda áratug aldarinnar sem leið. Þau átök, í Krajínu og Austur-og Vestur-Slavóníu í Króatíu, og Bosníu og Hersegóvínu, kostuðu tugi þúsunda mannslífa. Josipovitsj segir þjóðirnar stefna að sama marki, aðild að Evrópusambandinu."

Öll fréttin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þetta er afskaplega góðar fréttir. Kannski skynjar venjulegur íslendingur þessar fréttir ekki mjög sterkt, en fyrir íbúa á svæðinu er þetta algjör bylting inn í nútímann.

Til hamingju Serbar og Króatar.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 19.7.2010 kl. 10:09

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Nokkrar af helstu stofnunum Evrópusambandsins og höfuðstöðvar NATO eru í Brussel, höfuðborg Belgíu, enda er borgin stundum kölluð höfuðborg Evrópu.

Þessi ríki við austurströnd Adríahafsins eru nú þegar komin í Atlantshafsbandalagið (NATO):

Adríahafið  - Wikipedia

Atlantshafsbandalagið (NATO) - Wikipedia




"At the 2008 summit in Bucharest, three countries were promised future invitations: the Republic of Macedonia, Georgia and Ukraine.



Though it has completed the requirements for membership, the accession of Macedonia is blocked by Greece, pending resolution of the Macedonia naming dispute.



Cyprus also has not progressed toward further relations, in part because of opposition from Turkey.

Other potential candidate countries include
Montenegro and Bosnia and Herzegovina, which joined the Adriatic Charter of potential members in 2008."



"The Berlin Plus agreement is a comprehensive package of agreements made between NATO and the European Union (EU) on 16 December 2002.



With this agreement the EU was given the possibility to use NATO assets in case it wanted to act independently in an international crisis, on the condition that NATO itself did not want to act - the so-called "right of first refusal". Only if NATO refused to act would the EU have the option to act."

NATO - Wikipedia

Þorsteinn Briem, 19.7.2010 kl. 11:36

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Evrópusambandið og löndin á Balkanskaga:

"There are three official candidate countries, Croatia, Macedonia and Turkey.

Albania
,
Bosnia and Herzegovina, Montenegro and Serbia are officially recognised as potential candidates.

Kosovo
is also listed as a potential candidate
but the European Commission does not list it as an independent country because not all member states recognise it as an independent country separate from Serbia."

Þorsteinn Briem, 19.7.2010 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband