Leita í fréttum mbl.is

Baldur á BBC um Evrópumálin - Einar og Anders einnig í SR

Baldur ŢórhallssonDr. Baldur Ţórhallsson var gestur í The World Today á BBC í gćr ţar sem Evrópumálin voru rćdd.

Hćgt er ađ hlusta hér:

Og fyrir ţá sem hlusta á og skilja sćnsku, ţá voru Einar Karl Haraldsson og sendiherra Svía á Íslandi, Anders Ljunggren í sćnska útvarpinu (SR) ađ rćđa sama mál.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ţeir passa ţađ vel Össur og co ađeins innmúrađir og innvígđir ESB dindlar komist í tćri viđ erlendu pressuna.

Ţeir hvorugir sögđu neitt  frá ţeirri miklu andstöđu sem er viđ ESB innlimun hér međal ţjóđarinnar.

Ţetta eru ekki fulltrúar ţjóđarinnar á neinn hátt og hafa ekki veriđ kjörnir til ţess ađ vera einhverjir blađafulltrúar hennar.

Ég hef örgustu skömm á ţessum mönnum báđum !

Gunnlaugur I., 28.7.2010 kl. 14:37

4 Smámynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Gunnlaugur,

Hvers vegna sendu ESB andstćđingar ekki einn fréttamann á blađamannafundinn í Brussel um daginn ţegar formlegar viđrćđur hófust.  Ţar var tćkifćriđ ađ hrauna yfir Össur og ţessa ESB elítu.  Ţađ ţýđir ekkert ađ rífast á bloggsíđum, ţađ ţarf ađ mćta á stađinn!

Andri Geir Arinbjarnarson, 28.7.2010 kl. 16:55

8 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Evrópureglur eru hlutlausar gagnvart eignarhaldi á orkufyrirtćkjum, viđkomandi ríki getur sjálft skipađ ţeim málum, ađ sögn Elviru Méndez Pinedo, sérfrćđings í Evrópurétti."

Ađildarríki Evrópusambandsins ráđa sjálf eignarhaldi á orkufyrirtćkjum

Ţorsteinn Briem, 28.7.2010 kl. 23:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband