Leita í fréttum mbl.is

Séra Ţórir um ósýnilegan her, MBL ofl.

Sr. Ţórir StephensenSr. Ţórir Stephensen, rótgróinn sjálfstćđismađur, skrifar í dag góđa grein í Morgunblađiđ í dag undir fyrirsögninni EVRÓPUHERINN ÓSYNILEGI. Í henni segir Ţórir međal annars:

" Morgunblađiđ (Mbl) hefur stundađ ţađ undanfariđ ár ađ gera hugsanlega ađild okkar ađ ESB tortryggilega. Blađiđ hćđist ađ ţví, ţegar talađ er um ađ taka »upplýsta« ákvörđun í ţessu máli. Upplýst ákvörđun felst í ţví ađ taka ađildarsamninginn, liđ fyrir liđ, og útskýra fyrir ţjóđinni hvađ hann myndi ţýđa fyrir líf okkar, atvinnu, menningu, alţjóđleg samskipti, peningamál og margt fleira. Ađ lokinni slíkri kynningu vilja menn ađ ţjóđin tjái vilja sinn í almennri atkvćđagreiđslu. Ţetta er, held ég, sannleikurinn um upplýsta ákvörđun. Leiđarahöfundur Mbl hćđist ađ ţeim sem svona hugsa og segist vera međ svörin á reiđum höndum. Viđ hin ţurfum ekki ađ lesa eđa hugsa. Viđ eigum ađ treysta honum og ţeim sem skrifa í hans anda. Hugsanlega er hin upplýsta umrćđa svo hćttuleg af ţví ađ ţá er ekki hćgt fyrir Mbl ađ slá fram hverju sem er.

Leiđari Mbl 20. júlí sl. ber yfirskriftina »Myrkvuđ umrćđa«. Undirfyrirsögn er »Hinir »upplýstu« gera hvađ ţeir geta til ađ kasta ryki í augu annarra«. Miđađ viđ málflutning leiđarans er ţetta furđuleg fyrirsögn. Veriđ er ađ gera ţví skóna, ađ ESB-ađild hafi herskyldu í för međ sér og tekiđ undir áhyggjur ungra bćnda af ţví. Síđan eru kallađir til vitnis ţeir próf. Haraldur Ólafsson og Tryggvi Hjaltason öryggisfrćđingur, sem báđir hafa nýlega skrifađ greinar í Mbl. Haraldur skrifar um horfur á skyldu ESB-landa til hervćđingar. Tryggvi víkur m.a. ađ aukinni samvinnu Evrópuţjóđa í varnarmálum, sem gćti leitt til sameiginlegs hers. Höfundur leiđarans telur ţetta styđja hugmyndirnar um ađ ađild ađ ESB leiđi til herskyldu. Ţarna er ţví miđur mjög óupplýst umrćđa á ferđ. Í nýlegri, ítarlegri skýrslu utanríkisráđherra til Alţingis um utanríkis- og alţjóđamál, skýrslu sem byggist á ţekkingu vönduđustu sérfrćđinga ráđuneytis hans, er bent á ađ međ Lissabonsáttmálanum skapist ekki grundvöllur fyrir sameiginlegum her ESB. Til ađ skýra nánar ákvćđi sáttmálans, sem snúa ađ sameiginlegum vörnum sambandsins, fékk Írland samţykkta yfirlýsingu, sem kveđur á um ađ hverju ríki sé í sjálfsvald sett hvernig framlagi til sameiginlegra varna sé hagađ og ađ ađildarríki eru ekki skuldbundin til ađ taka ţátt í hernađarlegum ađgerđum á vegum bandalagsins."

En ţar sem Morgunblađiđ er LĆST öđrum en áskrifendum, er ekki hćg ađ vísa á krćkju međ afganginum af greininni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Ţađ er ein og ađeins ein ástćđa fyrir ţví, ađ ég treysti mér ekki til ađ kjósa já í slíkri atkvćđagreiđslu.

Evrópuţingiđ hefur vald til, ađ breyta öllum atriđum ađildarsamninga međ meirihluta atkvćđa.

Ţar af leiđir, treysti ég ekki ţví, ađ afkoma afkomenda minna verđi varin svo ég kýs fullveldi.

Miđbćjaríhaldiđ

Bjarni Kjartansson, 28.7.2010 kl. 11:22

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Bjarni: Ţú getur veriđ pollrólegur yfir ţessu. Dćmi: Svíar voru ađ afnema herskyldu hjá sér um daginn. Ţađ er afar óliklegt ađ Svíar muni nokkurntímann styđja eitthvađ sem gćti mögulega kallast Evrópuher. Írar einnig. Umrćđan hér er á svoddan villigötum ađ sennilega eru fá dćmi ţess í sögu Evrópu.  Hér reyna menn ađ fara algerlega framhjá ađalatriđunum, sem eru: Stöđugleiki í efnahagsmálum, nothćfur gjaldmiđill til framtíđar, lágir vextir og verđbólga, góđ neytendavernd og fleira. Hlutir sem ţú sjálfur myndir "finna" á buddunni ţinni!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 28.7.2010 kl. 11:30

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Bjarni Kjartansson.

Skýrsla Evrópunefndar lögđ fram af Geir H. Haarde, ţáverandi forsćtisráđherra, í mars 2007, sjá bls. 77-79:


"Lagaleg stađa SÉRLAUSNAR EĐA BÓKUNAR Í AĐILDARSAMNINGI er hins vegar sterk, ţví ađildarsamningur hefur SAMA lagalega gildi og stofnsáttmálar ESB."

"Finna má ÝMIS DĆMI UM SÉRLAUSNIR Í AĐILDARSAMNINGUM ađ Evrópusambandinu, sem taka tillit til sérţarfa EINSTAKRA RÍKJA og hérađa hvađ varđar landbúnađarmál.

Í AĐILDARSAMNINGI FINNLANDS OG SVÍŢJÓĐAR áriđ 1994 var fundin SÉRLAUSN sem felst í ađ samiđ var um ađ Finnum og Svíum yrđi heimilt ađ veita sérstaka styrki vegna landbúnađar á norđurslóđum, ţ.e. norđan viđ 62. breiddargráđu [OG ALLT ÍSLAND ER NORĐAN HENNAR]."

Ţorsteinn Briem, 28.7.2010 kl. 11:46

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

ÖLL AĐILDARRÍKI Evrópusambandsins ţurftu ađ samţykkja Lissabon-sáttmálann til ađ sáttmálinn gćti tekiđ gildi.

"The Twenty-eighth Amendment of the Constitution of Ireland permitted the state to ratify the Lisbon Treaty of the European Union.

It was effected by the twenty-eighth Amendment of the Constitution (Treaty of Lisbon) Act 2009, which was approved by referendum on 2 October 2009 (sometimes known as the Lisbon II referendum).

The amendment was approved by the Irish electorate by 67.1% to 32.9%, on a turnout of 59%."

Twenty-eighth Amendment of the Constitution of Ireland

Ţorsteinn Briem, 28.7.2010 kl. 12:06

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"9. The State shall not adopt a decision taken by the European Council to establish a common defence pursuant to Article 42 of the Treaty on European Union where that common defence would include the State."

Twenty-eighth Amendment of the Constitution of Ireland

Ţorsteinn Briem, 28.7.2010 kl. 12:19

6 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"7. The State may exercise the options or discretions—
i. to which Article 20 of the Treaty on European Union relating to enhanced cooperation applies,
ii. under Protocol No. 19 on the Schengen acquis integrated into the framework of the European Union annexed to that treaty and to the Treaty on the Functioning of the European Union (formerly known as the Treaty establishing the European Community), and
iii under Protocol No. 21 on the position of the United Kingdom and Ireland in respect of the area of freedom, security and justice, so annexed, including the option that the said Protocol No. 21 shall, in whole or in part, cease to apply to the State,
but any such exercise shall be subject to the prior approval of both Houses of the Oireachtas."

Twenty-eighth Amendment of the Constitution of Ireland

Ţorsteinn Briem, 28.7.2010 kl. 12:27

7 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"The [Lisbon] treaty foresees that the European Security and Defence Policy will lead to a common defence agreement for the EU when the European Council resolves unanimously to do so, and provided that all member states give their approval through their usual constitutional procedures."

Preamble and Article 42 of the (consolidated) Treaty of European Union."

Treaty of Lisbon
- Wikipedia

Ţorsteinn Briem, 28.7.2010 kl. 12:57

8 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Commitments and cooperation in this area shall be consistent with commitments under the North Atlantic Treaty Organisation [NATO], which, for those States which are members of it, remains the foundation of their collective defence and the forum for its implementation."

Lissabon-sáttmálinn (Treaty of Lisbon) - Sjá bls. C 306/35


Sameiginlegur her
allra ađildarríkja Evrópusambandsins er ekki til, eins og allir vita, og verđur ekki til nema međ samţykki allra ríkjanna.

Og ađildarríki Evrópusambandsins geta sagt sig úr sambandinu samkvćmt Lissabon-sáttmálanum:


"Article 49 A

1.
Any Member State may decide to withdraw from the Union in accordance with its own constitutional requirements."

Lissabon-sáttmálinn (Treaty of Lisbon) - Sjá bls. C 306/40

Ţorsteinn Briem, 28.7.2010 kl. 13:27

9 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Bjarni, Ađildarsáttmálum er ekki hćgt ađ breyta einhliđa. Ţannig virkar ekki ESB. Ţú ferđ ţví međ ekkert annađ en tómar lygar hérna ţegar ţú fullyrđir slíkt.

Jón Frímann Jónsson, 28.7.2010 kl. 13:51

10 identicon

Jón Frímann.  Lygar er hćgt ađ orđa á annan hátt.  Ţađ er hćgt ađ segja "ađ fara ekki međ rétt mál".

Fullveldi einstaklingsins og ţar međ ţjóđarinnar er best borgiđ innan ESB.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 28.7.2010 kl. 14:39

11 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"The Treaty of Lisbon introduces an exit clause for members who wish to withdraw from the European Union.

This formalises the procedure by stating that a member state may notify the European Council that it wishes to withdraw, upon which withdrawal negotiations begin; if no other agreement is reached the treaty ceases to apply to the withdrawing state two years after such notification."

Procedure for EU withdrawal


"No European Union (EU) member state has ever chosen to withdraw from the European Union, though some dependent territories or semi-autonomous areas have left.

Of these, only Greenland has explicitly voted to leave, departing from the EU's predecessor, the European Economic Community, in 1985.

The only member state to hold a national referendum on withdrawal was the United Kingdom in 1975, when 67.2% of those voting voted to remain in the Community."

Withdrawal from the European Union

Ţorsteinn Briem, 28.7.2010 kl. 16:03

14 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Stefán, Ég ćtla ađ benda ţér á ađ sú hefđ íslendinga ađ tala sig í kringum hlutina hefur leitt núna til ţess ađ allt bankakerfiđ á Íslandi fór á hausinn, og núna á ađ drepa alla alvöru umrćđu um ađildarferliđ og samningsferliđ á Íslandi međ sama hćtti.

Hinsvegar eiga öll orđ sér stađ og stund, og ţeim verđur ennfremur ađ beita rétt svo ađ ţau nái fram takmarki sínu.

Jón Frímann Jónsson, 28.7.2010 kl. 21:22

15 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ţađ sem er í rauninni umhugsunarvert og veldur manni heilabrotum eđa íhugunarefnum er - hve margir ísl. fást til ađ taka undir eđa trúa allskyns dellu sem haldiđ fram varđandi ESB. Ein ţekktasta dellan er margumrćddur ,,ESB her" og í framhaldi ađ ísl. muni sennilega verđa ,,sjanghćjađir í meintan esb her"

Svo eru menn hissa á ţví ađ sjallar hafi rústađ íslandi.  Ekki er eg hissa.

Landinu var stjórnđ hérna af núv. ritstjóra mogga!  Halló.

Hverskonar stjórnun og ráđslag halda menn ađ ţađ hafi veriđ? Ţekking í zeró og allt einhver spunaţvćla og áróđur og ,,mér finnst" ţetta og ţetta.

Gat ekki endađ međ öđru en rústalagningu.  No way ađ forđast ţćr afleiđingar.  Orsök-afleiđing lögmáliđ ađ verki.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.7.2010 kl. 22:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband