Leita í fréttum mbl.is

Að skekkja söguna viljandi

MBLMorgunblaðið birti í gær frétt á ESB-síðu sinni um grein í European Union Times, sem byggð er á grein eftir blaðamann blaðsins og stjórnarmann í samtökum Nei-sinna, Hjört Guðmundsson. Greinin er full af rangfærslum og skökkum sögutúlkunum. Eins og t.d. að viðskiptalífið sé á móti aðild, sem er alrangt ("Finally the business community opposes membership").

Nokkrar athugasemdir hafa birst við færsluna og við tökum okkur það leyfi að birta eina hér, sem rituð er af Dadi:

"This article fails to offer any relevant insight on why polls in Iceland are showing resistance towards EU membership.

“The necessary support among the Icelandic people has in fact never been there and the present government was and is well aware of that. ”
- This is plainly wrong. The Social Democrats were offered a mandate to lead the coalition government in 2009. Their plan for Iceland to get out of the mess is EU Membership. The result of the election was widely interpreted as Iceland moving in that direction.

“Since last summer repeated opinion polls have shown more people against joining the EU than ever before.” – You would have to understand a little bit about Icelandic politics to realise what is going on. There was an economic and political crash in 2008, worse than just about anywhere else. People are scared and confused. There are many rabble rousers making loud noises and xenophobia is on the rise. Yes, people are unhappy at the current state of Iceland and express it in polls.

“First of all it is the self-determination, the independence. Icelanders believe and for a very good reason that by joining the EU their independence would be no more.”
- For a good reason??? Iceland can hardly be described as a model independent country today. We are and have been since 2008 dependent on the good nations of the EU to hand us a lifeline through the IMF. Independence was achieved in 1944 but it was the US which “allowed” us to go through with it and supported us from being a developing country to development in the latter half of the 20th century. Without the US’s backing because of a strategic cold war position, Icelanders would not have developed this mistaken sense of invincibility and stubborn mistrust of foreigners. The June 17th issue was not insulting to anyone and did not trouble nobody but those who held the reins in the corrupt government that ruled Iceland in the last couple of decades.

“Icelanders will never be willing to accept that any authority over Icelandic waters will be transferred to the EU.”
- The corrupt fishing industry already owes an almighty sum to European banks and is already mostly using Euros themselves. And it remains to be seen what the contract on membership will say on this issue. Fortunately now we have a chance to find out.

“Agriculture is also very important to Icelanders”
- No, it is very important to the farmers lobby to keep its status as the world’s most subsidized agriculture.

“He gave a speech in Brussels on the day accession talks between Iceland and the EU were formally launched in which he claimed that his government was united behind the EU application. On the same day the farm and fisheries minister told Icelandic media that the accession process should be stopped”
- Yes, this is true. But the fisheries minister is talking against the coalition government’s agreement that Iceland should hold membership talks with the EU. The fisheries minister is an offspring of the corrupt rural politics which have maintained an iron grip on Icelandic policies through an incredibly unfair voting system where votes in rural areas count more than double those in urban areas. His interests lie with the big farmers, not with average Icelandic households and everybody knows this.

“There is only one political party in Iceland which supports EU membership and that is the foreign minister’s own governing Social Democratic Alliance.”
- Yes, and all the other parties are severely damaged after the economic collapse and have yet to go through the reform necessary to form a vision and a future plan for Iceland and its citizens. The SD’s at least have a plan which has for a long time been EU membership to get a grip on currency matters, inflation, consumer issues, imports and exports and international relations. The other parties are all ablaze in infighting and realpolitik which makes them absolutely unfit to make any decisions or put forth responsible policies.

“In addition, this summer Iceland’s largest political party, the conservative Independence Party, which is the most likely to enter government if the current fragile one should break apart, accepted the idea that the EU application should be withdrawn completely and without delay. The policy was overwhelmingly accepted at the party’s national congress at the end of June and the party’s chairman has said publicly that making it come to pass will be a top priority should the party enter into government.”
- The Independence Party is responsible for one of the biggest economic collapses in history. It is massively corrupt and badly in need of serious reform and shake up within. The old guard is holding firm and managed to push this idea at the meeting. Interestingly, the fishing lobby which are the main backers of the party now that the banks and big businesses can no longer feed it with money in exchange for policies, later claimed that it wanted EU talks to go on and a national referendum.

Please, if you are going to post stories like this, try to find out reasons behind the facts. Iceland is in a very vulnerable state right now. Maybe Iceland is too underdeveloped to become an EU member? But we are seriously lacking alternatives…"

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Bendi á að það er stutt síðan að skoðanakönnun sýndi að meðal atvinnurekenda væri yfirgnæfandi meirihluti þeirra andsnúinn ESB aðild miðað við þá sem væru hlynntir ESB aðild.

Þannig að efnislega er þessi frétt alveg rétt hvað þetta varðar.

Hvorki forystumenn samtaka atvinnurekenda eða ASÍ forystan eða sú samansúrraða Elíta öll er og verður aldrei atvinnulífið.

Samkvæmt því að aðeins 26% landsmanna vilja ESB aðild þá getur ekki verið meirihluti fyrir því meðal almennra launamanna, því fer víðs fjarri.

En forysta ASÍ og sú ofalda elíta hefur aldrei þurft að fara eftir vilja sinna félagsmanna, því þeir álíta sig sjálfskipaða óskeikula foryngja sem geta ráðið því sem þeir vilja ráða og skammtað sér laun á bilinu 1 til 2 milljónir á mánuði auk fríðinda,án þess að blikkna.

Þeir berjast fyrir ESB aðild en eru algerlega umboðslausir frá almennum félagsmönnum verkalýðssamtakanna. 

Gunnlaugur I., 13.8.2010 kl. 12:22

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ESB mun bæta kjör verkamanna og því eðlilegt að ASÍ berst fyrir inngöngu.

Sleggjan og Hvellurinn, 13.8.2010 kl. 12:55

3 Smámynd: Gunnlaugur I.

Þruman, Sleggjan og Hvellurinn.

Þið eruð að verða eins bláeygir og ESB trúhollir og frú Hólmfríður Bjarnadóttir frá Hvammstanga.

Þetta með það að ESB aðild muni bæta kjör verkamafólks er algerlega úr lausu lofti gripinn og algjörlega ósannuð og því merkingarlaus.

Kjör verkafólks eru óvíða betri en á Íslandi, meira að segja nú eftir kreppuna eru kjör verkafólks mun betri en í flest öllum ESB löndunum og þá er sama hvort miðað er við kaupmátt ráðstöfunartekna eða önnur lífsins gæði.

Svo sem heilsuvernd og félagslega þjónustu, atvinnuþáttöku og minna atvinnuleysi en víðast hvar, gott og heilsusamlegt húsnæði og félagslega þjónustu. Heilsuvernd og jafnan rétt fólks til menntunarmöguleika. Háan lífaldur og lágan ungbarnadauaða.

Allt eru þetta lífsskilyrði þar sem Ísland skarar fram úr flestum þjóðum.

Þannig að þetta er bara algert rugl í ykkur og forysta ASÍ á að sækja stefnumið sín lýðræðislega beint til sinna umbjóðenda en ekki halda úti einhverjum svona ESB gæluverkefnum sem einungis eru í náðinni hjá elítunni, en ganga ekki í alþýðuna.

Þetta er svona álíka rugl og að segja að kjör verkafólkis muni batna við það að taka upp kommúniskt hakerfi á Íslandi og þess vegna eigi forysta ASÍ að styðja það að því verði komið á.

Það var líka einu sinni svo að helstu forystumenn ASÍ studdu það að hér yrði komið á kommúnisku hagkerfi en meirihluti alþýðunnar var þeim ekki sammála og því varð aldrei af því, sem betur fer.

Sem betur fer hafði þjóðin vit fyrir ASÍ elítunni þá og vonandi og örugglega mun hún einnig gera það nú og hundsa þessa ESB helsstefnu ASÍ elítunnar.

Gunnlaugur I., 13.8.2010 kl. 13:56

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

11.12.2009:

"Ég hef verið í þeim hópi sem hafði miklar áhyggjur af þróun mála hér landi allt frá árinu 2003 og varaði við innan og utan Landsbankans," segir Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur.

"Lækkun bindiskyldu Seðlabankans á því ári [2003] skapaði um 800 milljarða króna útlánagetu hjá innlendum lánastofnunum.

Sú útlánageta fann sér framrás meðal annars í íbúðalánum.

Hækkun lána og lánshlutfalls Íbúðalánasjóðs á árinu 2004 var olía á eldinn," segir Yngvi Örn í ítarlegu viðtali í helgarblaði DV.

"Tvennar stóriðju- og virkjanaframkvæmdir á árunum 2004-2008, sem juku innlenda fjárfestingu um 40 prósent á ári, hlutu að leiða til ofþenslu.

Tilslakanir í ríkisfjármálum, meðal annars lækkun skatta frá 2005 og miklar opinberar framkvæmdir, hlutu einnig að magna vandann."

Yngvi Örn Kristinsson - Reyndi að vara þá við

Þorsteinn Briem, 13.8.2010 kl. 18:05

5 Smámynd: Þorsteinn Briem

Í Seinni heimsstyrjöldinni lifðum við fyrst á breska hernum en þvínæst á þeim bandaríska fram á þessa öld.

Þáverandi forsætisráðherra, nú á jötu sægreifanna og kominn út í Móa, GRÁTBAÐ bandaríska herinn um að vera hér áfram
en allt kom fyrir ekki og sá undir iljarnar á hernum þegar hann fór héðan út um allar heimsins koppagrundir sumarið 2006 til að verja mann og annan.

Þá var hins vegar svo mikið GÓÐÆRI í landinu að ráða varð tugi Pólverja, búsetta í Reykjavík, og greiða þeim hálfa milljón króna á mánuði fyrir að pakka niður búslóðum bandaríska hersins á Miðnesheiði eins fljótt og auðið væri.

Lítils voru þá virði mörg og fögur íslensk tár sem féllu í Hvíta húsinu vegna yfirvofandi íslensks atvinnuleysis í Keflavík.

Þorsteinn Briem, 13.8.2010 kl. 21:06

6 Smámynd: Þorsteinn Briem

SAMBANDSLÖGIN.

"Sambandslögin tóku gildi 1. desember 1918 og kváðu á um einstök atriði varðandi réttarsamband Íslands og Danmerkur EFTIR AÐ ÍSLAND HAFÐI VERIÐ LÝST SJÁLFSTÆTT RÍKI í konungssambandi við Dani.

Samningur milli ríkjanna lá til grundvallar Sambandslögunum.
"

Lögfræðiorðabók með skýringum, útg. Lagastofnun Háskóla Íslands, 2008.

Bók um sambandslögin 1918 eftir Matthías Bjarnason, þingmann og ráðherra Sjálfstæðisflokksins:


"Í formála bókarinnar er það rifjað upp að Alþingi var kvatt saman tvívegis á árinu 1918 og var frumvarp dansk-íslensku samninganefndarinnar, sem nefndin undirritaði 18. júlí það sama ár og ráðuneyti Íslands féllst á þann sama dag, samþykkt óbreytt 9. september með atkvæðum 37 þingmanna, en tveir voru á móti.

Þjóðaratkvæðagreiðsla
fór fram 19. október og voru lögin samþykkt með 12.411 atkvæðum gegn 999.

43,8%
kjósenda greiddu atkvæði. [...]

Dagurinn 1. desember 1918 var lokadagur í þeim árangri að Ísland varð SJÁLFSTÆTT og fullvalda ríki.
"

Þorsteinn Briem, 13.8.2010 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband