Leita í fréttum mbl.is

Valgerđur Bjarnadóttir: Er Evrópuumrćđan bara karp?

valgerdur BjarnadottirValgerđur Bjarnadóttir alţingismađur skrifar áhugaverđa grein á bloggi sínu á eyjan.is  um Evrópumál. Valgerđur bjó lengi í Brussel og ţekkir ţessi mál mjög vel.

Fyrirsögn greinarinnar er: Er Evrópuumrćđan bara karp?

Hún segir međal annars:

,,Evrópusamstarfiđ byggir á hugsjónum um friđ, frelsi og lýđrćđi. Efnahagslegt samstarf, sem byggir á frjálsum markađi en segir ekkert um eignarhald hefur skilađ ţjóđunum sem ţar eru miklum hagvexti. Ţjóđir vilja vera hluti af ţessu samstarfi af ţví ţađ kemur ţeim vel bćđi efnahagslega og einnig ástćđum sem á tillidögum er gjarnan teknar fram yfir efnahag – sem sagt frelsi og lýđrćđi.  Eins og ég sagđi í upphafi ţessara skrifa er mér illskiljanlegt hvers vegna fólk vill ekki vita međ hvađa skilyrđum viđ gćtum tekiđ fullan ţátt í ţví samstarfi."

Valgerđur svarar einnig ţremur spurningum í grein sinni:

1) Hvađ bendir til ađ viđ fáum sérlausnir eđa díl í sjávarútvegi og landbúnađi?
2) Hvađ hefur Ísland viđ evruna ađ gera ţegar AGS segir ađ krónan bjargi landinu í ţrengingunum nú.
3) Getur ESB bjargađ sér út úr efnahagskrísunni – verđur fjárlögum ađildarríkjanna miđstýrt frá Brussel.

Til ađ sjá svör Valgerđur geta menn lesiđ greinina í heild sinni á ţessari slóđ:

http://blog.eyjan.is/valgerdur/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband