Leita í fréttum mbl.is

DV: Alţingi vill halda viđrćđum áfram

DVdv-logohefur kannađ hug ţingmanna Íslands til ađildarviđrćđna viđ ESB og er frétt um ţetta í blađinu í dag. Ţar segir:

"Ađ minnsta kosti 36 ţingmenn eru hlynntir ţví ađ halda áfram ađildarumsókn ađ ESB til enda og greiđa ţví atkvćđi gegn ţingsályktunartillögu um ađ draga umsóknina til baka. Samkvćmt úttekt DV eru 24 fylgjandi tillögunni um ađ draga ađildarumsóknina til baka.

Í röđum stjórnarliđa er jafnvel taliđ ađ enn fleiri séu hlynntir ţví ađ fylgja eftir ađildarumsókninni og vísa til vćntanlegra hrókeringa innan ríkisstjórnarinnar.

Ađ minnsta kosti 7 ţingmenn stjórnarandstöđunnar hafna tillögu Ásmundar Einars Dađasonar, Unnar Brár Konráđsdóttur og fleiri, um ađ draga umsóknina til baka. Ţetta eru Ţór Saari, Margrét Tryggvdóttir, Birkir Jón Jónsson, Guđmundur Steingrímsson, Siv Friđleifsdóttir, Ţráinn Bertelsson og Ragnheiđur Ríkharđsdóttir."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband