20.9.2010 | 19:33
Slóvakar í heimsókn - ESB og málefni Róma-fólks rćdd
Ćđstu ráđmenn Slóvakíu hafa veriđ í heimsókn hér á landi og hefur heimsókn ţeirra vakiđ athygli. Slóvakía gekk í ESB áriđ 2004 og hefur ţví ađeins veriđ í sambandinu í sex ár. Slóvakía tilheyrđi einu sinni landinu Tékkóslóvakíu, sem var undir stjórn kommúnista og tilheyrđi Austur-blokkinni.
Ívan Gasparovic sagđi í frétt í FRBL í dag ađ ESB ađild hefđi ,,átt stóran ţátt í efnahagslegri uppbyggingu landsins undanfarin ár."
Í fréttatilkynningu frá utanríkisráđuneytinu í dag segir svo:
,,Reynsla Slóvaka af ađildarviđrćđum og ađild ađ Evrópusambandinu voru meginefni hádegisverđarfundar sem Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra bauđ forseta Slóvakíu, Ivan Gaparovic, og utanríkisráđherra landsins, Mikulá Dzurinda, til. Utanríkisráđherra SlóvaKíu sagđi grunninn ađ góđri stöđu landsins í dag hafa veriđ lagđan áđur en ríkiđ gekk í ESB. Slóvakar hefđu á sínum tíma viljađ taka upp evru eins fljótt og völ var á til ţess ađ auka stöđugleika í efnahagslífinu. Evran vćri engin töfralausn heldur mikilvćgur hlekkur í ţví ađ skapa stöđugleika. Bauđ ráđherrann fram ráđgjöf og stuđning í ađildarviđrćđunum sem nú fara í hönd.
Málefni Roma-fólks, einkum menntun barna, var rćtt á fundinum. Sagđi Gaparovic forseti mikilvćgt ađ lausnin yrđi ađ vera samevrópsk en ekki bundin viđ einstök ríki.
Opinberri heimsókn forseta og utanríkisráđherra Slóvakíu til Íslands lauk síđdegis í dag en í heimsókn sinni hittu ţeir forseta Íslands, forsćtisráđherra, forseta Alţingis og borgarstjórann í Reykjavík."
Reyndar má svo benda á í sambandi viđ Róma-umrćđuna ađ á Amnesty-vefnum er ađ finna tilkynningu ţess efnis ađ Slóvakía hafi skuldbundiđ sig til ţess ađ binda enda á ađskilnađ Róma-fólks. Amnesty fagnar ţessu framtaki og er ekkert annađ en gott um ţetta ađ segja.
Ađstćđur Róma-fólks, eđa Sígauna, eins og ţeir eru kallađir, hafa veriđ mikiđ til umrćđu ađ undanförnu, en hér má lesa meira um ţennan hóp fólks.
Slóvakía tók upp Evruna í fyrra, hér má lesa up ţađ.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Íslendingar eiga ekkert sameiginlegt međ Slóvakíu.Ekkert.Nei viđ ESB áróđri ţessa undirlćgjuríkis.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 20.9.2010 kl. 20:33
Slóvakía hefur í raun aldrei veriđ sjálfstćtt ríki og verđur aldrei.En fólkiđ ţar er ESB fólk,líka sígaunarnir.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 20.9.2010 kl. 20:36
"The present-day Slovakia became an independent state on 1 January 1993 after the peaceful dissolution of Czechoslovakia.
Slovakia is a high-income advanced economy with one of the fastest growth rates in the European Union and the OECD.
The country joined the European Union in 2004 and the Eurozone on 1 January 2009.
Slovakia together with Slovenia are the only former Communist nations to be part of the European Union, Eurozone, Schengen Area and NATO simultaneously."
Slovakia - Wikipedia
Ţorsteinn Briem, 20.9.2010 kl. 21:27
Gott ađ viđ komum okkar skilabođum um manntéttindi til skila ţar sem ţeirra er ţörf.
Ţađ er örugglega alveg rétt hjá Slóvökum ađ ţeim hefur vegnađ mun betur í gegnum keppuna en ella, vegna inngöngu ţeirra í ESB 2004.
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 20.9.2010 kl. 21:40
Sigurgreir. Ţetta eru vandamál sem eru til stađar og hafa veriđ ţađ í lengri tíma. Ţađ er augljóst ađ öll ríki í Evrópu ţurfa ađ koma međ hugmyndir ađ lausn ţessa máls.
Annars er ég međ spurningu fyrir ţig. Hefur ţú fariđ til ESB ríkis ?
Jón Frímann Jónsson, 21.9.2010 kl. 19:03
Ég hef fariđ til flestra ESB ríkja og ríkja í Asíu, Afríku og N-Ameríku og Grćnlands, Fćreyja og Noregs.Eg geri undantekningu međ ađ svara ţessari spurningu.
Sigurgeir Jónsson, 21.9.2010 kl. 20:25
Sigurgreir, Í ţví tilfelli ţá veistu fullkomnlega ađ ađildarríki ESB eru sjálfstćđ og ekkert af ţeim fullyrđingum ţínum sem ţú setur fram hérna um ESB séu réttar. Sérstaklega varđandi ţćr fullyrđingar ţínar um ađ ađildarríki ESB séu ekki sjálfstćđ eins og ţú heldur fram hérna.
Jón Frímann Jónsson, 21.9.2010 kl. 22:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.