25.9.2010 | 09:29
Ţorvaldur Gylfason um gjaldmiđilsmál
Dr. Ţorvaldur Gylfason er međ virkari pennum ţessa lands og birtir hverja greinina á fćtur annarri, um hin ýmsu málefni. Ein slík birtist í FRBL í vikunni, undir yfirskriftinni KRÓNAN SEM KÚGUNARTĆKI. Ţorvaldur skrifar:
,,Ein helztu rökin fyrir upptöku evrunnar eru ţau, ađ krónan er liđiđ lík og á sér varla viđreisnar von, úr ţví sem komiđ er. Krónan styđst nú viđ ströng gjaldeyrishöft og myndi hrynja, vćri höftunum aflétt. Krónan hefur frá 1939 veikzt um 99,95 prósent gagnvart dönsku krónunni. Verđbólgan, sem var bćđi orsök og fylgifiskur gengisfallsins, gróf undan efnahagslífinu. Ekki hefur ţó tekizt ađ kveđa verđbólguna alveg niđur, ţar eđ hagstjórnin hefur veriđ veik og Seđlabankinn hefur ekki heldur reynzt verki sínu vaxinn. Ţannig er einnig ástatt um ýmis önnur lönd, til dćmis í Austur-Evrópu og Afríku. Ţess vegna leggja Eystrasaltslöndin og önnur ný ađildarlönd ESB allt kapp á ađ taka upp evruna sem fyrst.
Helztu rökin gegn upptöku evrunnar eru í fyrsta lagi ţau, ađ Íslendingar ţurfi á eigin mynt og sveigjanlegu gengi ađ halda til ađ draga úr innlendum hagsveiflum, ţar eđ ţćr séu frábrugđnar hagsveiflum í Evrópu. Sérstađa Íslands er ţá talin stafa einkum af sjávarútvegi, ţótt hann standi nú á bak viđ ađeins sjö prósent af landsframleiđslu. Stađan hefur breytzt. Útvegurinn skiptir efnahagslífiđ nú minna máli en áđur, ţar eđ öđrum atvinnuvegum hefur vaxiđ fiskur um hrygg. Hagsveiflan á Íslandi hefur frá 1994, ţegar Ísland gekk inn á Evrópska efnahagssvćđiđ, fćrzt miklu nćr hagsveiflunni í Evrópu, svo sem fram kemur í nýrri doktorsritgerđ Magnúsar Bjarnasonar um Ísland og Evrópusambandiđ. Ţessi niđurstađa Magnúsar rímar viđ reynsluna annars stađar ađ. Aukin viđskipti milli landa draga úr sérstöđu hvers um sig og ţá einnig úr sérstöđu hagsveiflna í einstökum löndum."
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.