Leita í fréttum mbl.is

Össur vill fá bćndur ađ ESB-borđinu

Össur SkarphéđinssonSvo segir í frétt á Eyjunni í dag: ,,Ég geri mér fyllilega grein fyrir mikilvćgi sveitanna fyrir ţjóđmenningu Íslands, og atvinnusköpun í dreifbýli. Ég hef hvorki vilja né hug til ţess ađ selja frumburđarrétt ţeirra fyrir baunadisk einsog Esaú forđum.“

Svo skrifar Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, til bćnda en ráđherrann hefur sent Bćndasamtökunum bréf ţar sem hann vill fá bćndur ađ borđinu varđandi hugsanlega ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Talar hann til ţeirra sem „gamall Mýrarmađur.“

Hefur Össur bréf sitt á formála um hversu vel hann ţekki bćndur og kjör ţeirra eftir ađ hafa sjálfur dvalist í sveit lengi vel. Svo bćtir ráđherrann viđ ađ enginn ţekki landbúnađ eins og bćndur og ţví sé ţađ ţeim mjög í hag ađ taka ţátt í ađ móta framhaldiđ í samstarfi. Segir hann engan vafa leika á ađ margt muni falla Íslands megin viđ samninga viđ ESB."

Öll frétt Eyjunnar

Bréf Össurar til bćnda


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

íslenskir bćndur hafa í gegnum 100 ár međ kaupfélög og nokkur hundruđ ár međ einokunarverslur ţar á undan vanist ţví ađ vitiđ komi ađ ofan.. ţađ er lítil von til ţess ađ ţessi stétt vilji, geti eđa hafi nokkurn áhuga á ţví ađ bćta kjör sín eđa hafa áhrif á ţau a´nokkurn hátt nema ađ biđja ríkiđ um meiri aur.. en vonandi tekst Össuri ađ breyta ţessum hugsunarhćtti íslenskra bćnda.

Óskar Ţorkelsson, 7.10.2010 kl. 20:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband