Leita í fréttum mbl.is

Cameron hitti Bjarna Ben

bjarniben_991582.jpgSagt var frá því í fjölmiðlum í dag að Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, hefði hitt David Cameron, formann breska Íhaldsflokksins á einkafundi. Í frétt á Bylgjunni segir Bjarni að Íhaldemenn séu ,,skeptískir" eða fullir efasemda gagnvart Evrópusamrunanum.

það er hinsvegar vert að minna á að strax og Cameron hafði verið kosinn, lýsti hann og utanríkisráðherrahans, William Hague, því yfir að engrar stefnubreytingaryrði að vænta hjá Íhaldsflokknum varðandi Evrópu og að þeir myndu hafa fullt samstarf við við ESB.

En sjónarmið Bjarna þjónar honum hinsvegar vel hér heima.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Áfram Bjarni. Áfram fullvalda og frjálst Ísland.Nei við ESB.

Sigurgeir Jónsson, 7.10.2010 kl. 21:11

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Sigurgeir Jónsson,

Hringdu í forsætisráðherra Breta og segðu honum að Bretland sé ekki sjálfstætt og fullvalda ríki.

Þorsteinn Briem, 7.10.2010 kl. 21:31

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

5.9.2010:

Þrotabú Landsbankans
gæti átt yfir 300 milljarða króna í reiðufé um áramótin, verði endurheimtur eins góðar og útlit er fyrir.

Gangi spár um endurheimtur eftir gæti þrotabúið
greitt allar fyrirliggjandi forgangskröfur.

Þær kröfur eru 1.161 milljarður vegna Icesave og 158 milljarðar vegna innlána.

Ríflega 300 milljarða króna eignir þrotabús Landsbankans í reiðufé

Þorsteinn Briem, 7.10.2010 kl. 21:33

4 Smámynd: Gunnlaugur I.

Meirihluti Breta vill stöðva Evrópusamrunann og reyndar vilja þeir úrsaögn Stóra Bretlqnds úr ESB.

Einmitt vegna þess að þeim hefur funndist sjálfstæðisskerðing lands síns of mikil, með ESB aðild.

Þeir verða hinns vegar aldrei spurðir þeirrar spurningar og munu ekkert hafa um það að segja, því að það er og verður aðeins innsta stjórnmálaelítan í Bretlandi sem annarsstaðar á yfirráðasvæði ESB sem fer með þessi ESB mál.

Beint lýðræði passar ekki valadaapprötum eins og ESB.

Gunnlaugur I., 8.10.2010 kl. 11:18

5 Smámynd: Þorsteinn Briem

The only member state to hold a national referendum on withdrawal was the United Kingdom in 1975, when 67.2% of those voting voted to remain in the Community."

Withdrawal from the European Union

Þorsteinn Briem, 8.10.2010 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband