25.10.2010 | 17:00
Best að klára ferlið!
"Þingmenn úr þremur stærstu stjórnmálaflokkunum eru sammála um að ekki sé rétt að draga umsókn Íslands að ESB til baka né að stöðva eða trufla það ferli sem sem Alþingi setti af stað í júlí 2009."
Þannig byrjar frétt og frásögn á www.sterkaraisland.is frá Iðnó-fundinum í síðustu viku.
"Í pallborði sátu þau Katrín Jakobsdóttir, menntmálaráðherra og varaformaður VG, og þingmennirnir Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki og Valgerður Bjarnadóttir, Samfylkingunni. Í pallborðinu var til umræðu hvort þingmenn gætu tekið höndum saman um ljúka ferlinu og taka út af borðinu hugmyndir um að rjúfa það. Um það voru þau öll sammála þó Katrín og Guðlaugur Þór lýstu þeirri skoðun að þau væru andvíg aðild að ESB."
Lesa alla fréttina hér, hún er áhugaverð.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Auðvitað lýkur ferlinu einhverntíma.Því getur þess vegna lokið þegar Alþingi telur að búið sé að eyða of miklum tíma í ferlið og best sé að láta kjósa um það sem liggur á borðinu.Þess vegna er nauðsynlegt að setja tímamörk á viðræðurnar.Ekki síst vegna þess að ekki er þingmeirihluti fyrir aðild.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 25.10.2010 kl. 20:37
AFLAKVÓTI SIGURGEIRS JÓNSSONAR VERÐUR INNKALLAÐUR!!!
Þorsteinn Briem, 25.10.2010 kl. 20:41
steini br. flytur nú þá stórfrétt að "aflakvóti sigurgeirs jónsonar verði innkallaður" Væntanlega kemur frá honum næst að hann hafi unnið þessa "frétt" fyrir Morgunblaðið.Nú er það svo að ég er ekki skrifaður fyrir neinum "kvóta" enda verður að skrifa "kvóta" á skip, ekki er hægt að skrifa aflaheimildir á fólk.En kanski á steini br.við það að ég er skrifaður fyrir hlutafélagi sem á trillu , sem hefur veiðirétt fyrir nokkrum tonnum, sem ekki plagar mig.Ég get ekki séð að þetta komi ESB umræðunni nokkurn skapaðan hlut við.En steini breim telur það. Það sýnir ekkert annað en hans rökleysu.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 25.10.2010 kl. 22:28
Á að vera steini briem.
Sigurgeir Jónsson, 25.10.2010 kl. 22:29
Sóma engan sýnir hann,
Sigurgeir hér lygar spann,
í löngum bunum ræpan rann,
raun er fyrir Skaparann.
Þorsteinn Briem, 25.10.2010 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.