Leita í fréttum mbl.is

Á fullri ferð!

ISESBÞað er blússandi fart á ESB-umræðunni, rétt eins og sést hér á blogginu.

Bloggið er lifandi vettvangur umræðu og skoðanaskipta um Evrópumál, eins og sjá má í athugasemdakerfi bloggsins.

Það er markmið Evrópubloggins að vera með það sem er efst á baugi í íslenskum fjölmiðlum og  umræðu um Evrópumál. Útlönd eru einnig með.

Þetta stóra hagsmuna mál þarf umræðu og hér geta menn RÆTT málin - slíkt bjóða NEI-sinnar hinsvegar ekki upp á. Við hvað eru þeir hræddir?

Eins og fram hefur komið var haldið málþing um daginn um reynslu Finna og Svía af 15 ára aðild að ESB. Fréttablaðið var með ítarlega fréttaskýringu um málið og hana má lesa hér

Óhætt er að segja að Finnum og Svíum farnist vel innan ESB, t.d. hafa pólitísk áhrif Svía aukist til muna.

Lengi vel var næst-æðsti stjórnandi ESB Svíi, en það var Margot Wallström, fyrrverandi ráðherra sænskra jafnðarmanna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband