28.10.2010 | 20:06
Sænskur bóndi valinn formaður efnhags og félagsmálanefndar ESB
Sænski mjólkurbóndinn, Staffan Nilsson, hefur verið valinn nýr formaður Efnahags og félagsmálanefndar ESB (EESC). Hann rekur einnig búgarð í Hälsingland í Svíþjóð.Nefndin var stofnuð í sambandi við Rómarsáttmala ESB og í henni eiga fulltrúar hagsmunasamtaka á vinnumarkaði sæti, sem og fulltrúar launþega og annarra úr hinu borgaralega samfélagi (ens:civil society).
Meginverkefni nefndarinnar eru að veita framkvæmdastjórn ESB og Evrópuþinginu ráð og sérfræðiþekkingu, t.d. í sambandi við lagasetningu.
Hlutverk nefndarinnar hefur styrkst verulega með tilkomu Lissabon-sáttmálans.
Hér má lesa skjöl varðandi hinn nýja formann,en varaformaðurinn er Anna Maria Darmanin, sem kemur frá Möltu. ,,Prógramm" þeirra er hér
,,Sjálfbær, græn þróun," samstaða með þróunarlöndum og aukin áhrif hins ,,borgaralega samfélags" innan ESB eru m.a. áhersluatriði hjá Nilsson og Darmanin.
Smáríki HAFA ÁHRIF innan ESB!
Bændur HAFA ÁHRIF innan ESB!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það er ekki nýtt að valdaststéttir setji menn til fomanns til að fela sín raunverulegu völd og blekkja sakleysingja.Þessir formenn hafa ekkert meiri völd fyrir þjóðir sínar en atkvæðavægi þeirra innan ESB segir til um.Nei við bellibrögðum gömlu nýlenduveldanna innan ESB.
Sigurgeir Jónsson, 28.10.2010 kl. 20:33
Sænskir bændur fá um 135 milljarða íslenskra króna á ári í styrki frá Evrópusambandinu, sem er hærri upphæð en nettótekjur bændanna, en tæplega helmingur allra útgjalda sambandsins fer til landbúnaðarmála.
Sænskir bændur og Evrópusambandið
Þorsteinn Briem, 28.10.2010 kl. 20:53
Peter Lundberg, Lantbrukarnas Riksförbund, sænsku bændasamtökunum:
"Við erum fullviss um að sænskum landbúnaði líður betur nú en honum hefði annars liðið utan Evrópusambandsins."
"Sænskur landbúnaður hefur nú að mestu samlagast Evrópumarkaðnum, brugðist við aukinni samkeppni og nýtt sér ný tækifæri.
Sænskir bændur eru bjartsýnir og margir leggja nú í fjárfestingar og eru byrjaðir að skipuleggja aukin umsvif.
ÚTFLUTNINGURINN ER MIKLU MEIRI NÚ EN ÞÁ.
SÉRSTAKLEGA ER ÞÓ ÚTFLUTNINGSVERÐMÆTIÐ MEIRA EN ÞAÐ VAR.
Þetta byggist á því að miklu meira er nú flutt út af fullunnum búvörum.
ÚTFLUTNINGURINN HEFUR MEÐ ÖÐRUM ORÐUM AUKIST HRÖÐUM SKREFUM OG MIKLU HRAÐAR EN INNFLUTNINGUR Á LANDBÚNAÐARVÖRUM."
Sænskir bændur og Evrópusambandið
"Lantbrukarnas Riksförbund (LRF) är en opolitisk intresse- och företagarorganisation för människor och företag inom de gröna näringarna.
LRFs nästan 169 000 medlemmar driver tillsammans 90 000 företag och de gröna näringarna står för 9 procent av Sveriges BNP.
LRF ska medverka till utveckling av företag och företagare med jord, skog, trädgård och landsbygdens miljö, så att de kan förverkliga sina ambitioner om tillväxt, lönsamhet och attraktionskraft.
Läs mer om de gröna näringarna och deras betydelse för samhällsekonomin och en hållbar utveckling.
Lantbrukarnas Riksförbund
Þorsteinn Briem, 28.10.2010 kl. 20:54
Maður er þreittur á að lesa þvælu eftir sigurgeir um það sem honum FINNST um ESB. Hvernig væri að koma með heimildir til að bakka þetta upp?
Sleggjan og Hvellurinn, 29.10.2010 kl. 10:47
Það liggur fyrir að atkvæðavægi þjóða innan ESB breytist ekki eftir því hver er formaður nefnda.Ef einhver getur komið með heimildir um annað er óskað eftir þeim.Stórkáld ESB steini breim, ætti ekki að vera í vandræðum með að koma með þær,ef þær eru til, sem er ekki.
Sigurgeir Jónsson, 29.10.2010 kl. 12:15
Á að vera steini briem.
Sigurgeir Jónsson, 29.10.2010 kl. 12:16
Nei við bulli og þvælu nafnleysingja ESB, sem skammast sín, og þora ekki að skrifa undir nafni.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 29.10.2010 kl. 12:18
Sigurgeir: Já við Sandgerði og já við ESB;)) Tveir frábærir staðir til að vera á.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 29.10.2010 kl. 12:34
Svarta gallsins Sigurgeir,
sauður er hann, kall úr leir,
úr hausnum tóku heilann þeir,
hrafnar krunka þar nú tveir.
Þorsteinn Briem, 29.10.2010 kl. 13:37
Sigurgeir er sjómaður og dansar vínarpolka, vals og ræl - Myndband
Ísbjarnarblús Sigurgeirs Jónssonar - Ísbjörn hét áður Ísbjörninn
Þorsteinn Briem, 29.10.2010 kl. 16:21
AFLAKVÓTI SIGURGEIRS JÓNSSONAR VERÐUR INNKALLAÐUR!!!
Þorsteinn Briem, 29.10.2010 kl. 16:27
Getur það verið að steini breim sé búin að gefast upp í vörninni fyrir inngöngu Íslands í ESB.
Sigurgeir Jónsson, 29.10.2010 kl. 16:43
Á að vera steini briem.
Sigurgeir Jónsson, 29.10.2010 kl. 16:44
Þú tekur þig nú assgoti vel út á myndbandinu, elsku kallinn minn!
Þorsteinn Briem, 29.10.2010 kl. 17:19
steini br.Þeir sem hafa ekkert að fela, þeir þurfa ekki að vera í felum.Það ættir þú að hugsa um sérstaklega.
Sigurgeir Jónsson, 29.10.2010 kl. 19:16
Ég hef meira að segja rakið ættir mínar hér á Moggablogginu, dúllusnúðurinn minn.
Þorsteinn Briem, 29.10.2010 kl. 19:37
Komdu með sakaskrána.
Sigurgeir Jónsson, 29.10.2010 kl. 20:08
Eina atvikið sem mér hefur verið refsað fyrir um ævina var þegar ég þurfti að flýta mér í brúðkaupið hennar Möggu Blöndal á Akureyri en þá stöðvaði lögreglan mig á gamalli Ford Fiestu á 119 kílómetra hraða uppi á Öxnadalsheiði.
En það var ágætt að fá það opinberlega staðfest að Fiestan kæmist á þennan hraða og það kom öllum að sjálfsögðu mjög á óvart.
Síðar skildi Magga og þá sendi ég henni reikninginn fyrir hraðasektinni.
Þorsteinn Briem, 29.10.2010 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.