1.11.2010 | 21:44
Bloggađ um styrkjamál BÍ ađ austan
Einar Ben Ţorsteinsson (frá Egilstöđum) er alfariđ á móti styrkveitingu BÍ til Nei-samtakanna. Á bloggi sínu segir hann: ,,Ţađ ađ Bćndasamtök Íslands sjái sér fćrt ađ styrkja stjórnmálasamtökin Heimssýn sérstaklega er ákaflega merkileg stađreynd. Sem međlimur í Bćndasamtökum Íslands verđ ég ađ mótmćla ţví harđlega ađ fé okkar félagsmanna sé notađ í ţessum tilgangi."
Svo segir hann ađ ,,siđferđilega orkar ákvörđun stjórnenda Bćndasamtakanna mjög tvímćlis, og vonandi verđur ţetta pólitíska prump dregiđ tilbaka."
Hér er öll fćrsla hans en í athugasemd viđ fćrsluna segir á einum stađ:
,,Bćndur hafa ekkert val um ađild sína ađ bćndasamtökunum, og eru tilneyddir ađ leggja ţeim til sjálfsaflafé.
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur ítrekađ taliđ slíka skylduađild brjóta gegn félagafrelsi manna, er ţá litiđ sérstaklega til ţess hvort samtökin sem um rćđir séu pólitísks eđlis. Leiđir skylduađild ađ slíkum samtökum til ţess ađ einstaklingar eru neyddir til ađ styđja málstađ sem ţeir eru ekki fylgjandi, líkt og í tilviki Einars.
Má sjá ţessa niđurstöđu í MDE í Máli Sigurđar Á. Sigurjónssonar.
Er munur á slíkum styrkjum hvort ţeir komi frá sameiginlegum sjóđum ríkisins, eđa skattpíndum félagsmönnum, líkt og í tilviki Bćndasamtakanna."
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
ESB mađurinn Einar Ben telur geinilega ađ ESB muni bjarga byggđ á Austurlandi.Hann er sjálfsagt ekki einn um ţađ, ESB hefur veifađ styrkjakökunni ađ bćndum.En Einari til uppfrćđslu ţá féll dómur í Hćstarétti fyrir skömmu ţar sem sambćrilegri skylduađild og er ađ Bćndasamtökunum var hafnađ.Ţví ráđlegg ég honum ađ segja sig úr Bćndasmtökunum sem fyrst, ţau eru ţá laus viđ hann og hann viđ ţau.Ţađ á ađ sjálfsögđu ekki ađ skylda neinn til ađ vera ţar sem hann á ekki ađ vera.Bćndasamtökin verđa sterkari á eftir.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 1.11.2010 kl. 21:57
Ţorsteinn Briem, 2.11.2010 kl. 02:17
NÓG VAR NÚ PLÁSSIĐ FYRIR TEPOKASKRÍLINN HÉR EN ŢÁ KEMUR BARA EIN ATHUGASEMD!!!
Ţorsteinn Briem, 2.11.2010 kl. 04:15
Sigurgeir er úti ađ aka eina ferđina enn. Máliđ snýst ekki um skylduađild ađ félagasamtökum heldur hvernig fariđ er međ opinbera styrki. Bćndasamtökin og Bćndablađiđ eru ríkisstyrkt. Ţau styrkja hins vegar Heimssýn beint og óbeint. Í gegnum milliliđi fćr Heimssýn ríkisstyrki!! Forystusveit bćnda er á alvarlegum villugötum í mati sínu á ESB en hún er einnig á alvarllegum villigötum ţegar hún beinir ríkisstyrkjum til óskyldra ađila.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 2.11.2010 kl. 06:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.