25.11.2010 | 18:25
Að sitja í súpunni!
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að EKKI sé hægt að létta gjaldeyrishöftunum á næstu mánuðum. Enginn veit nefnilega hvernig króna bregst við, verði henni sleppt lausri.
Krónan verður því áfram í öndunarvélinni. Þetta eru ekki skemmtileg tíðindi fyrir ríki sem vill vera hluti af opnu, alþjóðlegu hagkerfi. Það er nefnilega Ísland ekki um þessar mundir - við sitjum í súpunni.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Gjaldeyrishöftum ekki aflétt á næstunni
Þorsteinn Briem, 25.11.2010 kl. 18:42
Minnsta verðbólga hérlendis frá apríl 2004
Þorsteinn Briem, 25.11.2010 kl. 18:48
Bankakreppa á Írlandi EN HÉR Á ÍSLANDI ER EINNIG GJALDEYRISKREPPA
Þorsteinn Briem, 25.11.2010 kl. 18:52
Þetta er vond súpa fyrir okkur ESB-sinna. Miðað við rökin hans Más Guðmundssonar, þá er hægt að segja að það sé aldrei tími til að aflétta gjaldeyrishöftunum. Það er alltaf eitthvað sem þarf að gera áður.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 25.11.2010 kl. 19:19
Ef íslendingar ganga ekki í ESB á næstu árum. Þá verða 30 til 50 ár þangað til að gjaldeyrishöftunum verður aflétt á Íslandi. Það er þó eingöngu eftir að innflutningshöft verða sett á íslenskt efnahagslíf.
Það verður auðvitað hægt að gleyma EES aðild og EFTA aðild við slíkar aðstæður. Þar sem slíkar aðgerðir eru andstæðar aðild að EFTA og EES.
Jón Frímann Jónsson, 25.11.2010 kl. 20:18
Jón Frímann:
Common 30 til 50 ár, þú ert og hefur ekki verið með réttu ráði lengi drengur.
Það er verið að tala um kannski 1 til 3 ár í viðbót og að draga úr þessum höftum í áföngum á þeim tíma og svo sannarlega megum við þakka fyrir að hafa þann möguleika og rétt sem sjálfstæð og fullvalda þjóð að hafa getað sett þessi takmörkuðu gjaldeyrishöft.
Það er samt ekki eins og öll okkar viðskipti hafi stöðvast við slíkt. Þvert á móti þá eigum við auðveldara en t.d. Írar með að feta okkur útúr alþjóða kreppunni.
Írland með Evru og ESB aðild er í rjúkandi rústum í boði ESB og AGS. Bankakerfið hrunið ofan á skattgreiðendur landsins í boði ESB elítunnar sem heimtar nú að skuldsetja Írsku þjóðina upp fyrir rjáfur til þess að greiða ECB og stærstu bönkum stórríkja Sambandsins sem samt ramba á barmi gjaldþrots sökum ónýts regluverks beint í boði ESB Elítunnar.
Gunnlaugur I., 26.11.2010 kl. 20:06
Afnám gjaldeyrishaftanna hér Í EINU VETFANGI NÚNA hefur eftirfarandi afleiðingar:
Gengi íslensku krónunnar FÉLLI VERULEGA.
Verð á innfluttum vörum, þjónustu og aðföngum hækkar því VERULEGA.
VERÐBÓLGAN HÉRLENDIS EYKST ÞVÍ VERULEGA.
Þar af leiðandi HÆKKA VERÐTRYGGÐ LÁN tekin í íslenskum krónum VERULEGA.
Íslensk fyrirtæki og heimili eru NÚ ÞEGAR STÓRSKULDUG OG VEXTIR HAFA VERIÐ MJÖG HÁIR HÉRLENDIS.
Vegna aukinnar verðbólgu þyrfti að HÆKKA HÉR STÝRIVEXTI Á NÝ en þá hefur verið hægt að lækka mikið undanfarið vegna minnkandi verðbólgu.
Og hærri vextir valda því að LÆKKA VERÐUR LAUN HÉRLENDIS enn meira en gert hefur verið undanfarið og íslensk fyrirtæki þurfa að segja upp enn fleira starfsfólki.
Verð á erlendum AÐFÖNGUM HÆKKAR VERULEGA, bæði til fyrirtækja hér og landbúnaðar, til að mynda verð á dráttarvélum, olíu og tilbúnum áburði, þannig að verð á innlendum vörum myndi einnig hækka.
Íslenskir bændur þurfa eins og aðrir Íslendingar að kaupa íslenskar matvörur og greiða af VERÐTRYGGÐUM lánum í íslenskum krónum.
LÍTIL VERÐBÓLGA HÉRLENDIS OG LÁGIR STÝRIVEXTIR ERU HINS VEGAR SKILYRÐI FYRIR ÞVÍ AÐ ÍSLAND GETI TEKIÐ UPP EVRU.
Þorsteinn Briem, 26.11.2010 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.