Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur Gunnarsson: Krónan mesti óvinur launamanna

Guđmundur GunnarssonÁ vef DV.is stendur: ,,Vextir hér á landi verđa alltaf fimm prósent hćrri vegna krónunnar. Ţá fer 25 prósent launa fólks í aukakostnađ vegna krónunnar og til ađ hafa svipuđ laun og annarsstađar á Norđurlöndunum ţurfum viđ ađ skila 25 prósent lengri vinnuviku. Ţetta fullyrđir Guđmundur Gunnarsson, formađur Rafiđnađarsambandsins.

Guđmundur skrifar pistil á bloggsíđu sína á vef Eyjunnar sem ber yfirskriftina: Krónan mesti óvinur launamanna. Ţar segir Guđmundur ađ flest íslensk heimili séu í greiđsluvanda vegna krónunnar. „Ísland er dćmi um hagkerfi ţar sem tekjur og skuldir eru í mismunandi gjaldmiđlum,“ segir hann og bendir á ađ fyrirtćki geri upp og reki sig í evrum, ţar til kemur ađ launum.

„Á ţessum forsendum verđur mađur undrandi ţegar hlustađ er á hérlenda talsmenn krónunnar benda á Írland sem dćmi um ađ viđ eigum ađ halda krónunni […] Ef Írar fćru sömu leiđ og viđ erum í ţá tćkju ţeir upp írska pundiđ fyrir launafólk, en halda skuldum og fjárfestingum eftir í evrum. Lettland valdi ekki ţennan kost vegna ţess ađ ţeir vildu vernda almenning fyrir gjaldţrotum, eins og viđ erum ađ upplifa hér á landi vegna krónunnar. Fjárhagserfiđleikar heimilanna er stćrsta vandamáliđ hér á landi á međan fjárhagserfiđleikar bankanna eru stćrsta vandamáliđ á Írlandi,“ segir Guđmundur."

Öll frétt DV    Pistill Guđmundar á Eyjunni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband