Leita í fréttum mbl.is

Graham Avery: ESB vill ađ lönd séu vel undirbúin fyrir ađild ađ sambandinu

Graham Avery,,Ţađ er misskilningur sem heyrist á Íslandi ađ fara ţurfi í grundvallarbreytingar í stjórnsýslu áđur en gengiđ er í ESB, ađ sögn Grahams Avery, heiđursframkvćmdastjóra ESB.

Avery, sem er ráđgjafi European Policy Center í Brussel, hélt í gćr fyrirlestur hjá Alţjóđamálastofnun. Hann hefur starfađ ađ stćkkunarmálum sambandsins um árabil: fyrir Breta ţegar ţeir gengu inn og fyrir ESB ţegar önnur ríki gengu inn síđar.

„Ţađ sem ESB ţarf frá umsóknarríki er trúverđug skuldbinding, áćtlun um ađ frá fyrsta degi ađildar verđi hćgt ađ framfylgja sameiginlegu reglunum. ESB er ekki ađ biđja um og hefur engan beđiđ um ađ framfylgja ţessum reglum áđur en viđrćđur klárast," segir hann í viđtali viđ blađiđ. Íslendingar njóti trúverđugleika í ţessum efnum vegna reynslunnar af EES."

Ţetta segir í frétt á www.visir.is. Öll fréttin er hér 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Alltaf gott ađ fá gagnlegar upplýsingar

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 30.11.2010 kl. 00:18

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

     Ţađ sem ESB vill,er ţeirra mál,ţađ sem viđ ,sem elskum vort land viljum ekki er ađ sameinast ţeim. 

Helga Kristjánsdóttir, 30.11.2010 kl. 01:20

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Helga Kristjánsdóttir,

Úr nýlegu bréfi frá vinkonu minni í Litháen, sem nú er EITT AF 27 RÍKJUM í Evrópusambandinu:

"Sveikas Steini!

I AM A PATRIOT
, so I love it's yellow fields full of sowthistles and colzas, green forests and rivers."

Ţorsteinn Briem, 30.11.2010 kl. 02:27

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Heilbrigt fólk eins og Helga og ţessi vinkona Steina elskar sitt land.

En ţú hefur oft talađ niđur ţitt land međ lítilli virđingu, Steini!

Jón Valur Jensson, 30.11.2010 kl. 02:34

7 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Jón Valur Jensson,

Ég hef einmitt MARGOFT hvatt Íslendinga til ađ bera virđingu fyrir Íslandi, til ađ mynda hér á bloggi Ómars Ragnarssonar.

Ţorsteinn Briem, 30.11.2010 kl. 02:52

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Annađ hefur nú sézt til ţín hér á ţessu vefsetri, Steini!

En af ţví ađ ţiđ voruđ međ ađra fćrslu um Avery og hún er "sigin niđur" á fćrslulistanum, er ekki úr vegi ađ benda ykkur á ţetta nánast glćnýja innlegg mitt ţar – mjög svo nauđsynlegt til ađ svara ágengri tilraunastarfsemi Averys á Íslendingum!

Jón Valur Jensson, 30.11.2010 kl. 02:58

9 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Jón Valur Jensson,

Ísland er EKKI Íslendingar og ŢÚ hefur talađ MJÖG ILLA um FJÖLMARGA Íslendinga hér á Moggablogginu.

Fjölmörg lög hér um náttúru- og umhverfisvernd, svo og mannréttindi, hafa komiđ frá Evrópu og Mannréttindasáttmáli Evrópu hefur veriđ lögfestur hérlendis.

Ţorsteinn Briem, 30.11.2010 kl. 03:38

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég tala ekki illa um ţá sem reynast landinu vel.

Jón Valur Jensson, 30.11.2010 kl. 04:59

11 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Jón Valur Jensson,

Ţessi yfirlýsing ţín fer áreiđanlega á forsíđu Moggans og bjargar honum frá gjaldţroti.

Ţorsteinn Briem, 30.11.2010 kl. 05:11

12 Smámynd: Gunnlaugur I.

Hvađ er ţessi aflóga silkihúfa ESB Elítunnar í Brussel ađ vilja hér.

Skipađur nánast međ ađalstign af sjálfri ESB Elítunni, sem sérstakur "heiđursframkvćmdastjóri" ţessa sjálfs upphafna apparats og ţađ sjálfsagt til ćviloka, međ full hlunnindi og óhóflegum lífeyri til dauđadags.

Haldiđ ţiđ ađ ţessi silkihúfa sé hlutlaus í sínum umfjöllunum um dýrđir og listisemdir ESB apparatsins.

Ekki takandi mark á einu oprđi ESB fígúra hefur ađ segja.

Gunnlaugur I., 30.11.2010 kl. 09:25

13 Smámynd: Jón Valur Jensson

Samtökin Sterkara Ísland (sem ég kalla Veikara Ísland) segja: "Avery hefur gríđarlega reynslu af stćkkunarmálum sambandsins og hefur tekiđ ţátt í öllum stćkkunarviđrćđum ţess fram ađ ţessu." – Já, takiđ eftir ţessu. Ađ sjálfsögđu hefur hans hlutverk ţar veriđ ađ gćta hagsmuna ESB umfram allt í slíkum viđrćđum. Hann er kominn hingađ sem áróđursmađur ESB, ekki óháđur álitsgjafi; ég hef á Mogga- og Vísisbloggum mínum eftir ţáttinn hjá Agli bent á klókindaleg falsrök hans, hvernig hann ţegir um stađreyndir (eins og ţetta um meintan stöđugleika "reglunnar" um hlutfallslegan stöđugleika) og vogar sér jafnvel ađ gera mikiđ úr mikilvćgi fjármálastarfsemi fyrir okkur Íslendinga á ţessari öld í samanburđi viđ sjávarútveginn, sem hann međ hlálegum fullyrđingum segir (og "Let's face it" segir hann) ađ mál Íslands varđandi ESB snúist ekki um!!!

Jón Valur Jensson, 30.11.2010 kl. 12:39

14 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ég tek sko sannarlega undir međ ţví sem ađ JVJ segir hér ađ ofan ađ ţessi hégómlega silkihúfa ESB valdsins sem hér er nú staddur er ekkert annađ en ótýndur og lymskulegur áróđursmađur ESB Elítunnar fyrir innlumun lands okkar og ţjóđar í veldi ţeirra.

Ekki orđ ađ marka svona ćvilaunađar silkihúfur sem bera svo ţess á ofan eins konar ađalstign frá sjálfri ESB Elítunni. 

Hér er hann ađeins til ađ blekkja og ljúga í nafni ESB Elítunnar og reyna ađ fćra áđur fallnar og uppljóstrađar lygar ţeirra í nýjar og seljanlegri umbúđir. 

En sem betur fer ţá sér Íslenska ţjóđin í gegnum svona skransölumenn ESB valdsins.  Ţó svo ađ einstaka landsölumenn og trúbođar eins og Steini Briem og Jón Frímann tilbiđji svona hégómlega útsendara ESB Elítunnar.

Gunnlaugur I., 30.11.2010 kl. 13:59

15 Smámynd: Ţorsteinn Briem

MÖRLENSKU silkihúfurnar eru náttúrlega LANGBESTU silkihúfurnar!!!

ENGIN
spilling hér á Íslandi, hvorki fyrr né síđar!!!

Gunnlaugur I.
er hins vegar FLÚINN til Spánar!!!

Ţorsteinn Briem, 30.11.2010 kl. 17:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband