30.11.2010 | 16:53
Nei-sinnar: Enginn sem þeir studdu komst inn á Stjórnlagaþing!
Eins og þeir sem fylgjast með kannski komust að, þá studdi Nei-hreyfingin í ESB-málinu, þ.e.a.s. Heimssýn, ákveðin hóp manna með virkum hætti, í aðdraganda stjórnlagaþings.
Skemmst er frá því að segja það bar EKKI tilætlaðan árangur. ENGINN þeirra sem Heimssýn studdi, komst inn á Stjórnlagaþingið.
Enda eru þetta aðskilin mál. ESB-málið er eitt og Stjórnlagaþing/stjórnarskrá annað.
Nei-sinnar reyndu hinsvegar að splæsa þessum tveimur málum saman. En kjósendur höfnuðu greinilega þeirri uppsetningu.
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 17:20 | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þorvaldur Gylfason fékk flest atkvæði
Þorsteinn Briem, 30.11.2010 kl. 17:16
Þorsteinn Briem, 30.11.2010 kl. 17:20
Ekkert hef ég séð um stuðning Heimssýnar við neinn hóp.
En sannarlega er Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur, sem náði 5. sætinu, einarður andstæðingur innlimunar Íslands í ESB, og svo kann að vera um einhverja aðra sem náðu kjöri.
Jón Valur Jensson, 30.11.2010 kl. 20:17
@JVJ: Hvað með þetta hér ?
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 30.11.2010 kl. 21:44
Lítil skil eru þetta af fullveldissinnum, 22, en ekki fekk ég þessa fyrirspurn frá Heimssýn, ég skil ekki af hverju, og Pétur hefur naumast séð hana heldur; hans stuðningur við fullveldið er eins traustur eins og það, að ég sit hérna. FYRIRSÖGN ykkar er RÖNG!
Jón Valur Jensson, 1.12.2010 kl. 00:38
Svo er t.d. Ari Teitsson fullveldissinni, og þeir eru fleiri.
En ESB-sinnar eru ekki fylgjendur íslenzks fullveldis!
Jón Valur Jensson, 1.12.2010 kl. 00:40
Þorsteinn Briem, 1.12.2010 kl. 08:32
Það er ekkert að því að ESB andstæðingar eða ESB sinnar séu á Stjórnlagaþinginu, svo fremi að þeir geri sér grein fyrir því að umræðan um það hvort við Íslendingar eigum að ganga í ESB eða ekki á ekki heima á Stjórnlagaþinginu. Sú ákvörðun verður tekin í þjóðaratkvæðagreiðslu og það er ekkert, sem Stjórnlagaþing getur gert til að auka eða minnka líkurnar á aðild.
Það að fara að sólunda tíma stjórnlagaþingsins í karp um ESB er því ekkert annað an skemmdarverk á því tækifæri, sem Stjórnlagaþingið gefur okkur til að bæta stjórnarskrá okkar því þá gefst minni tími, til að ræða það hvaða breytingar eru nauðsynlegastar á stjórnarskránni og hvernig þær eigi að vera.
Þetta upphlaup Heimssýnar er því ekkert annað en lágkúruleg leið til að nýta þá athygli, sem Stjórnlagaþingið hefur til að koma fram með sinn áróður. Um leið drógu þeir athygli sumra kjósenda frá því, sem skipti máli varðandi stjórnarksrárbreytingar. Skömmin er þeirra og hún er mikil. Sem betur fer heppnaðist ekki þessi tilraun þeirra til skemmdarverka á þessu tækifæri okkar og þar með skemmdarverka á stjórnarskrá okkar.
Sigurður M Grétarsson, 1.12.2010 kl. 22:17
Það er að sjálfsögðu allsendis óeðlilegt að menn launaðir af ESB sækist eftir að komast á stjórnlagaþing og það án þess að geta þessara hagsmunatengsla sinna í kynningu á sér til kjósenda; og það er sömuleiðis allsendis óeðlilegt að nokkur Íslendingur kjósi slíka menn til að taka þátt í að breyta stjórnarskrá lýðveldisins.
– Ég nenni ekki að svara öðru hér frá Sigurði; réttara sagt: hyggst nota þá orku og þann tíma, sem eg nú hef, til að svara innleggjum á mínu eigin bloggi.
Jón Valur Jensson, 2.12.2010 kl. 00:08
Úrslit kosninganna til stjórnlagaþings - Röð allra frambjóðenda
Þorsteinn Briem, 2.12.2010 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.