7.12.2010 | 11:27
Vigdís ekki af baki dottin! Ætlar í krossferð í lok maí 2011!
Vigdís Hauksdóttir er staðráðin í að stöðva aðildarviðræðurnar við ESB. Lagði fram reyndar um daginn tillögu um það, sem var svo gölluð að hún var ekki þingtæk!
Nú hefur Vigdís sparslað í sprungurnar á gömlu tillögunni. Sparslið má sjá hér
En í maí á næsta ári ætlar Vigdís að láta til skarar skríða aftur. Þetta er krossferð Vigdísar!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ætli Vigdís búist við að niðurstöður slíkrar þjóðaratkvæðagreiðslu verði í stafrófsröð?
Valsól (IP-tala skráð) 7.12.2010 kl. 12:30
Hvaða vitleysa er þetta í ykkur að Vigdís Hauksdóttir ætli að stöðva aðildarviðræðurnar við ESB.
Það eina sem hún vill með þingsályktunartillögu sinni er að loksins fái þjóðin sinn lýðræðislega rétt til að segja beint og milliliðalaust álit sitt á því hvort hún vilji halda þessum aðildar / aðlögunar / samningaviðræðum við ESB áfram eða EKKI !
Það er ekkert annað en opið og frjálst lýðræði og raunar hefði verið langsamlega lýðræðislegast að þjóðin hefði í upphafi verið spurð hvort hún hefði viljað halda í þessa Brussel vegferð, eða ekki, en það var því miður ekki gert.
Þess vegna hefur þetta mál klofið þjóðina í herðar niður og valdið henni mun meira tjóni en ella hefði orðið.
Því er fyllilega tímabært að þjóðin fái nú loksins að segja álit sitt beint og algerlega milli liðalaust á þessu ráðslagi.
Við hvað eruð þið hræddir ESB sinnar ?
Eruð þið hræddir við fólkið í landinu, ykkar eigin þjóð og skoðanir þess ?
Óttist þið að með beinu og milliliðalausu lýðræði muni fólkið í landinu hafna ESB aðild og stöðva þetta ESB aðildarferli, þó því sé ekki lokið !
Ég held einmitt að í því liggi hræðsla ykkar og ótti við þessa lýðræðislegu leið !
Gunnlaugur I., 7.12.2010 kl. 13:05
Ó, ætli það verði ekki aðrir en hún - og fyrr, því greinilegt er að ESB-þrælar vita ekki hvað meirihluti þýðir, enda ekki lýðræðissinnar.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.12.2010 kl. 13:44
Þetta er hlæjilegasti þingmaður sem ég hef verið vitna af. Líðskrumari á hæsta stigi.
Hæst bilur í tómri tunnu hefur aldrei átt jafn vel við.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 7.12.2010 kl. 14:03
Þruman og Co.
Afhverju teljið þið ykkur þess umkomna að stimpla Vigdísi Hauksdóttur þingkonu sem "lýðskrumara" fyrri að leggja það til að þjóðin fái í opnu og frjálsu lýðræði að segja skoðun sína milliliðalaust á þessu máli í almennri þjóðar atkvæðagreiðslu.
Getur ekki verið lýðræðislegra.
Það bilur enn hærra í ykkar ónýtu ESB tunnu sem þið berjið nú sem óðir með "Hamri" og "Sleggju" og út koma "Hvellir" og "Þrumur" svo undirtekur í fjöllunum allt til Írlands og Grikklands !
Gunnlaugur I., 7.12.2010 kl. 15:43
Jæja þá kemur það enn og aftur.
Nú geta NEI-sinnar hlustað.
Ísland fær að segja sína skoðun þegar samningur lyggur fyrir!!!!!
Vonandi skiljið þið það.
Lýðskrumið hjá Vigdísi endurspeglast ekki engöngu í þessu máli..... heldur flest öllu sem hún tekur fyrir hendur.
Sleggjan og Hvellurinn, 7.12.2010 kl. 18:51
Gunnlaugur!
mig langar til að benda á nokkur atriði. 1) engin þjóð hefur hætt aðildarviðræðum eftir að hafa hafið þær. Ailidarviðræður eru samningaviðræður vegna þess að um eitthvað er að semja og báðir vilja ná hagstæðum samningi. 2)það verður að vanda til þjóðaratkvæðagreiðslu og það voru barnaleg rök að vilja tengja þjóðaratkvæðagreiðslu annarri mikilvægri kosningu vegna þess að það sparaði peninga. Þjóðaratkvæðagreiðsla snýst ekki um það að spara peninga. Þjóðatkvæðagrreiðslu ber að syna virðingu. Þjóðin verður að hafa tíma til að vegaa og meta málefnið og komast að grundaðri niðurstöðu.3)Trúverðugleiki Vigdísar nálgaðist frostmarkið þegar hún afhjúpaði vanþekkingu sína á lögum um þjóðaratkvæðagreiðslu. 4)Um langt árabil sýndu skoðanakannanir að meirihluti væri fyrir inngöngu í ESB. Þeir sem hæst tala nú um lýðræðislegan rétt þögðu þá allir sem einn. Ekki er slík hegðun trúverðug. 5) Norðmenn hafa tvisvar hafnað samningi um inngöngu í ESB. Noregur er merkilegt dæmi. Allar helstu valdastofnanir vildu inngöngu en breið þjóðleg hreyfing myndaðist sem hafði sigur. Umræðan einkenndist af miklu flæði upplýsinga frá báðum fylkingum. Almenningur var því vel upplýstur. Við getum tekið aðferð Norðmanna til fyrirmyndar. hver úrslitin verða veit ég ekki en það er þjóðarinnar að ákveða þegar samningur liggur fyrir.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 7.12.2010 kl. 20:28
@Hrafn Arnarson: Atriði númer eitt er reyndar rangt hjá þér. Malta tók það ógæfuskref að "frysta" aðildarviðræður í um tvö ár á sínum tíma.
Þetta var mesta ógæfusporið sem þeir tóku í sambandið við sitt ESB-mál. Möltu hefur síðan farast vel eftir aðild. Mikil umfjöllun hefur verið um mál Möltu hér á blogginu, t.d. hér
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 8.12.2010 kl. 10:28
Þakkir fyrir ábendinguna. Reyndar skrifaði ég að hætta í merkingunni að hætta við. Hugsun Gunnlaugs er væntanlefa sú að hætta endanlega og alveg við aðildarviðræður. Malta frestaði umræðum og tók þær upp aftur síðar sem er annað mál. Kveðja.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.