Leita í fréttum mbl.is

Evran styrkist

Fram kemur á Visir.is: ,,Gengi krónunnar hefur veikst ađeins gagnvart evru frá ţví í síđustu viku. Nú ţegar ţetta er ritađ (kl. 09:40) stendur evran í rúmum 153 krónum á innlendum millibankamarkađi en í síđustu viku kostađi hún 151 krónur. Evran hefur á sama tíma veriđ ađ sćkja í sig veđriđ gagnvart dollaranum og almennt ađ styrkjast á gjaldeyrismörkuđum eftir mikla lćkkun í nóvember.

Ţetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Ţar segir ađ önnur ţróun hefur veriđ á gengi krónu gagnvart Bandaríkjadollar og hefur verđ hans í krónum taliđ lćkkađ nánast stöđugt ţađ sem af er ţessum mánuđi. Nú stendur Bandaríkjadollar í tćpum 115 krónum en í lok síđasta mánađar kostađi hann rúmar 117 krónur. Dollarinn er samt enn talsvert dýrari en hann var í upphafi nóvember ţegar hann kostađi tćplega 111 krónur."
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband