Leita í fréttum mbl.is

Makríllinn á Rás 2 - Einar K. notađi allt "vopnabúriđ" gegn ESB

Makríll á sundiMakríldeilan milli Íslands. Noregs. Fćreyja, ESB, Bretlands og Rússlands(!), var rćdd á Rás 2 í morgun. Ţar mćttu Einar K. Guđfinnsson, fyrrum sjávarútvegsráđherra og sjálfstćđismađur og Ólína Ţorvarđardóttir, frá Samfylkingu.

Einar, sem á rćtur í útgerđarveldi á Bolungarvík, er mikill andstćđingur ESB og hann notađi allt "vopnabúriđ" og rćddi um "óbilgirni", "hörku", "fantaskap", "kúganir", "hótanir" og "ögranir" frá ESB, en forđađist ađ nota orđiđ Noregur í ţessu samhengi. Norđmenn og ESB hafa ákveđiđ veiđa um 90% af makrílkvótanum. Norđmenn eru ekki í ESB, en ađilar ađ EES, eins og viđ Íslendingar. Einar K. viđurkenndi ađ viđ hefđum fariđ okkur "óđslega" í byrjun makrílveiđa hér um miđjan ţennan áratug.

Ólína Ţorđvarđardóttir (sem einnig notađi orđiđ "óbilgirni" ) benti á ađ viđ hefđum nú kannski ekki hegđađ okkur mjög vel í sambandi viđ makrílinn og mokađ honum upp í brćđslu. 

Makríll ţykir fyrirtaks matfiskur víđa í Evrópu og er t.d. reyktur og grillađur makríll lostćti. Ritari sá t.d. danskan ţátt á RÚV um daginn, ţar sem dönsk kona gerđi ljúffenga máltíđ úr grilluđum makríl.

Makríllinn er flökkustofn, sem ţýđir ađ hann flakkar á milli lögsagna landanna hér á norđurhveli jarđar. Ţađ er s.s. ekki um s.k. stađbundinn stofn ađ rćđa, en langstćrstur hluti stofna hér viđ land eru stađbundnir. "Flakkiđ" á makrílnum gerir máliđ ţví flókiđ og erfitt og snúnara.

 Ólína benti á ađ ţetta vćri langtímaverkefni. Ţetta mál er ađ öllum líkindum ekki búiđ, heldur kannski rétt ađ byrja. 

MBL međ frétt um hrygningu makríls hér viđ land. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Makríllinn og deilan um hann er skólabókardćmi um ţađ hvers vegna hagsmunum okkar í bráđ og lengd er betur borgiđ sem fullvalda og sjálfstćđs strandríkis heldur en inna ESB helsisins !

Munurinn á ESB og Noregi í ţessu sambandi er sá ađ Noregur hefur ekki veriđ međ hótanir um refsingar og viđskiptaţvinganir gagnvart okkur íslendingum.

En ţađ hafa hrokagikkirnir í ESB einmitt gert ţví ađ ţeir hafa nú marg hótađ okkur viđskiptaţvingunum og refsiađgerđum af ýmsu tagi og sýnt okkur megnustu lítilsvirđingu á ýmsan hátt eins og hvađ ţađ ćtti ađ ţýđa ađ svona fámenn ţjóđ gćti fengiđ ađ veiđa svona mikiđ úr ţessum flökkustofni.

Ţeir ćttu svo ekki ađ vera ađ hreykja sér neitt af ţví hvađ ţeir séu til fyrirmyndar um verndun fiskstofna og góđa sjávarútvegsstjórn. Ţvert á móti.

Ţeirra fiskstofnar eru allir meira og minna í rúst sökum slaklegrar stjórnunar og virđingarleysi útgerđar- og sjómanna innan ESB fyrir handónýtum regluverkum skriffinnanna í Brussel.

Í öllu brölti og ráđslagi ESB furstanna sést sést best hvađ hagsmunir okkar mćttu sín einskis og yrđu einungis fótum trođnir innan um ţessa stórkalla og hrokagikki valdsins.

Vörn okkar, hagsmunir okkar og öryggi ţjóđarinnar felst fyrst og fremst í fullveldi okkar og óskoruđu sjálfstćđi ţjóđarinnar yfir öllum auđlyndum okkar, án ESB helsis ! 

Gunnlaugur I., 15.12.2010 kl. 10:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband