15.12.2010 | 08:33
Makríllinn á Rás 2 - Einar K. notađi allt "vopnabúriđ" gegn ESB
Makríldeilan milli Íslands. Noregs. Fćreyja, ESB, Bretlands og Rússlands(!), var rćdd á Rás 2 í morgun. Ţar mćttu Einar K. Guđfinnsson, fyrrum sjávarútvegsráđherra og sjálfstćđismađur og Ólína Ţorvarđardóttir, frá Samfylkingu.
Einar, sem á rćtur í útgerđarveldi á Bolungarvík, er mikill andstćđingur ESB og hann notađi allt "vopnabúriđ" og rćddi um "óbilgirni", "hörku", "fantaskap", "kúganir", "hótanir" og "ögranir" frá ESB, en forđađist ađ nota orđiđ Noregur í ţessu samhengi. Norđmenn og ESB hafa ákveđiđ veiđa um 90% af makrílkvótanum. Norđmenn eru ekki í ESB, en ađilar ađ EES, eins og viđ Íslendingar. Einar K. viđurkenndi ađ viđ hefđum fariđ okkur "óđslega" í byrjun makrílveiđa hér um miđjan ţennan áratug.
Ólína Ţorđvarđardóttir (sem einnig notađi orđiđ "óbilgirni" ) benti á ađ viđ hefđum nú kannski ekki hegđađ okkur mjög vel í sambandi viđ makrílinn og mokađ honum upp í brćđslu.
Makríll ţykir fyrirtaks matfiskur víđa í Evrópu og er t.d. reyktur og grillađur makríll lostćti. Ritari sá t.d. danskan ţátt á RÚV um daginn, ţar sem dönsk kona gerđi ljúffenga máltíđ úr grilluđum makríl.
Makríllinn er flökkustofn, sem ţýđir ađ hann flakkar á milli lögsagna landanna hér á norđurhveli jarđar. Ţađ er s.s. ekki um s.k. stađbundinn stofn ađ rćđa, en langstćrstur hluti stofna hér viđ land eru stađbundnir. "Flakkiđ" á makrílnum gerir máliđ ţví flókiđ og erfitt og snúnara.
Ólína benti á ađ ţetta vćri langtímaverkefni. Ţetta mál er ađ öllum líkindum ekki búiđ, heldur kannski rétt ađ byrja.
MBL međ frétt um hrygningu makríls hér viđ land.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Makríllinn og deilan um hann er skólabókardćmi um ţađ hvers vegna hagsmunum okkar í bráđ og lengd er betur borgiđ sem fullvalda og sjálfstćđs strandríkis heldur en inna ESB helsisins !
Munurinn á ESB og Noregi í ţessu sambandi er sá ađ Noregur hefur ekki veriđ međ hótanir um refsingar og viđskiptaţvinganir gagnvart okkur íslendingum.
En ţađ hafa hrokagikkirnir í ESB einmitt gert ţví ađ ţeir hafa nú marg hótađ okkur viđskiptaţvingunum og refsiađgerđum af ýmsu tagi og sýnt okkur megnustu lítilsvirđingu á ýmsan hátt eins og hvađ ţađ ćtti ađ ţýđa ađ svona fámenn ţjóđ gćti fengiđ ađ veiđa svona mikiđ úr ţessum flökkustofni.
Ţeir ćttu svo ekki ađ vera ađ hreykja sér neitt af ţví hvađ ţeir séu til fyrirmyndar um verndun fiskstofna og góđa sjávarútvegsstjórn. Ţvert á móti.
Ţeirra fiskstofnar eru allir meira og minna í rúst sökum slaklegrar stjórnunar og virđingarleysi útgerđar- og sjómanna innan ESB fyrir handónýtum regluverkum skriffinnanna í Brussel.
Í öllu brölti og ráđslagi ESB furstanna sést sést best hvađ hagsmunir okkar mćttu sín einskis og yrđu einungis fótum trođnir innan um ţessa stórkalla og hrokagikki valdsins.
Vörn okkar, hagsmunir okkar og öryggi ţjóđarinnar felst fyrst og fremst í fullveldi okkar og óskoruđu sjálfstćđi ţjóđarinnar yfir öllum auđlyndum okkar, án ESB helsis !
Gunnlaugur I., 15.12.2010 kl. 10:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.