15.12.2010 | 08:43
Ingólfur Sverrisson í FRBL: Lćrum af reynslunni
Í Fréttablađinu í dag er ađ finna áhugaverđ grein um ESB-máliđ, eftir Ingólf Sverrisson, forstöđumann málm- og véltćknisviđs hjá Samtökum Iđnađarins. Fyrisögnin er "Lćrum af reynslunni."
Hann skrifar til ađ byrja međ: ,,Fyrir eitt hundrađ árum voru flestar ţjóđir Evrópu mjög uppteknar af ţví ađ blása upp taumlausa ţjóđernishyggju innan sinna landamćra. Hún byggđist á ţví ađ viđkomandi ţjóđ vćri sérstakari, klárari og merkilegri á alla lund en ađrar ţjóđir á meginlandinu og ţess vegna flest leyfilegt.
Ţetta kemur vel fram í ţeirri merku bók Veröld sem var" eftir Stefan Zweig sem lýsir ţví hvernig skólarnir voru nýttir til ađ innrćta nemendum sínum dýrkun á öllu ţví sem ţýskt var og um leiđ fyrirlitningu á nágrönnum sínum. Ţetta vođalega fólk vćru einlćgt ađ trođa illsakir viđ ţá og ţví vćri fátt göfugra en ađ lemja á ţegnum ţessara ţjóđa međ vel heppnuđu stríđi til ađ leysa ţar međ öll ţessi leiđindi."
Svo segir Ingólfur: ,,Nú gerast hins vegar ţau undur ađ hiđ virtasta fólk hér á landi telur engum vafa undirorpiđ ađ Evrópubúar vilji fá okkur í ESB til ţess eins ađ svipta okkur auđlindunum, komast yfir allt sem fémćtt getur talist og skilja okkur svo eftir í eymd og volćđi. Ţessu til sönnunar eru útfćrđar hinar ótrúlegustu hvatir stjórnenda ESB gagnvart Íslandi og sagđar tröllasögur sem viđ nánari skođun eiga sér enga stođ í raunveruleikanum.
Allur ţessi málflutningur minnir á frásagnir kennara Stefans Zweig í bókinni, sem áđur er nefnd, ţegar hann ţrumađi yfir nemendum sínum um yfirburđi Ţjóđverja og öll ţau ósköp sem ađrar ţjóđir vildu gera á hlut ţeirra. Ţví vćri fátt göfugra fyrir unga menn en ađ falla í stríđi fyrir keisarann og fjölskyldu hans, eins og góđi dátinn Svejk orđađi ţađ.
Svipuđ viđhorf virđast ţví miđur vera enn landlćg hér á landi og ekki batnađi ţađ eftir ađ kreppan skall á. Ţá svall mönnum móđur yfir ţví ađ viđ gátum ekki fariđ okkar fram í einu og öllu gagnvart Evrópubúum, sem ekki skyldu yfirburđi okkar og snilld á fjármálasviđinu ţrátt fyrir ítarlegar útskýringar! Ţar var innrćti ţessa Evrópufólks vel lýst og ţví hljótum viđ ađ vera tilbúnir ađ fara nýja för til Sviđinsstađa ađ hćtti áđurnefndra fóstbrćđra og láta finna fyrir okkur. Viđ getum líka refsađ ESB-ţjóđum međ ţví ađ einangra okkur hér viđ ysta haf, gefiđ ţeim langt nef og treyst á eigin ágćti í anda sjálfbćrrar ţróunar. Ţá munu Evrópubúar komast ađ ţví fullkeyptu, leggja niđur skottiđ og hćtta öllum áformum um ađ rćna Ísland!"
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 08:45 | Facebook
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ţetta er frábćr grein. Ţetta er nákvćmlega ţađ sem ég finn ţegar ég er hér á landinu. Furđuleg ţjóđernishyggja. Hún er einnig mjög sterk í Samfylkingunni sem kemur fram í ţví hvernig hún hagar sér gagnvart einstaklingum sem notfćrđu sér EES samninginn. En einstaklingar missu öll réttindi í október 2008.
Ţar á bć segja menn ađ nú verđi menn ađ fórna sér. Hćtta í samböndum erlendis og flytja til Íslands.
Sorglegt, sorglegt, sorglegt.
Algerlega veruleika fyrrt liđ.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 15.12.2010 kl. 13:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.