Leita í fréttum mbl.is

Krónan rýrnađ um nćstum 100%!

KrónurÍ Morgunblađinu í dag kemur fram: "Fram til ársins 1920 var íslenska krónan á pari viđ dönsku krónuna en á ţví ári var ákveđiđ ađ skrá gengi hennar sérstaklega. Gengi dönsku krónunnar er nú um 20 íslenskar krónur.

Ef tekiđ er tillit til myntbreytingarinnar áriđ 1981 er gengi dönsku krónunnar u.ţ.b. 2.000 gamlar íslenskar krónur. Verđgildi krónunnar gagnvart hinni dönsku er ţví ađeins 0,05% af ţví sem ţađ var áriđ 1920, sem jafngildir rýrnun um 99,95% á ţessu 90 ára tímabili. Ţetta kemur fram í nýrri skýrslu Seđlabanka Íslands.

Kaupmáttur krónunnar gagnvart neysluvörum og ţjónustu hefur rýrnađ enn meir. Miđađ viđ vísitölu neysluverđs í heild (VNV) nam virđi hverrar krónu í júní áriđ 1944 7.147 gömlum krónum (71,47 nýkrónum) í ágúst sl.

Ef miđađ er viđ VNV án húsnćđis er hlutfalliđ hins vegar 10.337 gamlar krónur (103,37 nýkrónur) sem jafngildir ţví ađ verđgildi krónunnar hafi rýrnađ um 99,99%."

Í fréttinni segir ađ saga peningastefnu og gjaldmiđlamála sé hér á landi hafi veriđ "ţyrnum stráđ", óháđ ţví hvernig gengis- og peningastefnan hefur veriđ útfćrđ.

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband