20.12.2010 | 22:46
The Economist um Írland og Ísland: Tími fyrir Íra að vera hörkutól?
Eyjan birtir frétt um grein í hinu virta tímariti The Economist, þar sem Ísland og Írland eru borin saman.
Þar er m.a. sagt að Ísland sé að standa sig betur en Írland í að glíma við kreppuna, m.a. vegna þess að bankarnir fóru á hausinn, vegna þess að þar var ekki um neitt val að ræða.
Þá er einnig sagt að Íslendingar séu nauðbeygðir til að hafa krónuna vegna gjaldeyrishafta og það verði "flókið" (ens: tricky) að losna við þau (enginn veit í raun hvað gerist, innskot ES-blogg).
Nú eru rúm tvö ár liðin frá því að Ísland fór á hliðina, fékk á sig hrikalegan brotsjó, sem næstum sökkti landinu.
Í framhaldinu verður áhugavert að sjá hvernig ástandið verður á Írlandi að tveimur árum liðnum, en eins og menn vita fengu Írar "björgunarpakka" frá ESB og AGS, eftir að hafa farið illa að ráði sínu í fjármálum og fjárfestingum (hljómar þetta ekki kunnuglega?).
The Economist bendir á að skuldir á Íslandi séu gífurlegar og að mikil "eignabruni" hafi átt sér stað. Þá telur blaðið að framtíðarhorfur Írlands varðandi útflutning, séu jákvæðari en Íslands:
"Four-fifths of exports are either fish or metals, such as aluminium, whose production relies on Icelands cheap energy. Both industries are constrained by capacity: fishing by quotas and metals by lumpy investments in smelters and power plants. Irelands export prospects are better."
Í lokin segir svo "Even so, that Icelands economy has done little worse than Irelands is still a triumph. It has been tough with its creditors and disregarded some international normsand recovered. Ireland has stood by its banks to the benefit of the wider European banking system. Its reward has been rescue loans at an interest rate that makes it hard to fix its finances. The next Irish government may look at Iceland and decide to play hardball with Europe."
Að hlutirnir haf ekki gengið verr en á Írlandi er talinn sigur, segir blaðið og stingur svo upp á því hvort það sé ekki reynandi fyrir Íra að vera hörkutól, eins og Íslendingar hegðuðu sér gagnvart erlendum kröfuhöfum.
En þá er það spurningin: Hvernig kemur það niður á trúnaðartrausti erlendra aðila hvaða "aðferð" við beittum?
Hvernig er minni þeirra? Er það t.d. lengra heldur minni kjósenda, sem menn segja að stundum sé stutt?
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
"Hljómar þetta ekki kunnuglega"
Segið þið sigri hrósandi.
En einmitt þetta sem gerst hefur á Írlandi er mun verra en það sem gerðist á Íslandi og það sem gerðist á Íslandi sögðuð þið fullum hálsi í áróðri ykkar að:
Myndi aldrei geta gerst ef Ísland hefði verið í ESB og með Evru.
Öll ykkar rök hafa reynst hin verstu falsrök og eitt mesta bull og þvæla sem sagt hefur verið í íslenskri þjóðmálaumræðu í áratugi, en þau voru einmitt rökstudd með eftirfarandi:
1. Þetta gæti einfaldlega ekki gerst ef ríki væru meðlimir að ESB og hvað þá ef þau væru líka með "undra" myntina Evru ! ALLT LYGI !
2. ESB og þeirra óskeikulu ráð og nefndir eingfaldlega hefðu aldrei leyft þessa óabyrgu hegðun stjórnkerfisins og fjármálalifsins ! LÍKA ALLT LYGI !
3. Seðlabanki ESB, eða ECB væri svo ógnarsterkur og óskeikull bakhjarl og passaði uppá allt heila systemið og væri svo til þrautavara. ALLT MEIRA OG MINNA LYGI LÍKA !
Þessir 3 punktar voru uppistaðan í lygi og blekkingum ykkar ESB aftaníossa.
En hvað er svo nú, því að nú sitja Írar í enn verri súpu en við ísendingar og ECB bankinn og AGS hengja nú drápsklyfjar á okurvöxtum 5,8% á Írskan almenning til þess að borga helstu stórbraskara bönkum stóru ESB ríkjanna til baka og svo líka auðvitað himinháar skuldir til ECB banka Evrópusambandsins.
Skuldatryggingarálag Írlands er nú nær helmingi hærra en Íslands.
Atvinnuleysi á Írlandi er u.þ.b. helmmingi meira.
Fólksflóittinn þaðan er ógnvekjandi meðan nú er farið að fjölga á Íslandi á ný og fólksflóttinn varð reyndar aldrei annað en smámunir miðað við hvað hann er nú þegar orðinn á Írlandi og ekkert sér fyrir endan á.
Þið ESB sinnar ættuð að skammast ykkar og þið ættuð að biðja alla íslensku þjóðina afsökunar á allri ykkar lygi og blekkingaráróðri, sem svo rækilega hefur verið afhjúpaður og það með hreinum staðreyndum sjálfrar mannkynnssögunnar !
Gunnlaugur I., 21.12.2010 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.