Leita í fréttum mbl.is

Svartfellingar opinberlega orđnir "kandídatar" ađ ESB

Fáni SvartfjallalandsÁ visir.is segir ţann 18.des: "Leiđtogar Evrópusambandsins samţykktu í gćr ađ veita Svartfjallalandi stöđu umsóknarlands, en búast má viđ ađ fjögur til fimm ár líđi áđur en ađildarviđrćđum getur lokiđ međ ađildarsamningi.

Á fundinum, sem stóđ í tvo daga, tókst einnig samkomulag um frekari ađgerđir í efnahagsmálum til ađ verjast kreppunni sem nú herjar illilega á nokkur ađildarlandanna.

Samiđ var um nýtt kerfi til ađ bjarga ríkjum úr efnahagsvanda en ekki náđist samkomulag um ađ stćkka neyđarsjóđinn sem settur var á laggirnar fyrr á ţessu ári.

„Svartfjallaland er fyrsta landiđ á vestanverđum Balkanskaga sem fćr stöđu umsóknarlands í fimm ár," segir Slavica Milacic, ráđgjafi Milo Djukanovic forseta, en hún var sendiherra landsins hjá Evrópusambandin ţar til fyrir skömmu. „Ţetta er líka mjög mikilvćgt fyrir ţennan heimshluta vegna ţess ađ međ ţessu er gefiđ skýrt merki um ađ ađlögunarferliđ ađ ESB muni halda áfram."

Af löndunum á vestanverđum Balkanskaga hefur ađeins Slóvenía fengiđ ađild ađ ESB til ţessa, en auk Svartfjallalands hafa Króatía og Makedónía stöđu umsóknarlands."

Frétt á vef ríkistjórnar Svartfjallalands um máliđ og uppl. um landiđ sjálft á Wikipedia

Í október 200 voru tćp 77% Svartfellinga hlynnt ađild ađ ESB. Landiđ notađi lengi ţýskt mark sem gjaldmiđil, en skipti (einhliđa) yfir í Evru áriđ 2002.

Í landinu búa um 670.000 manns og er hér ţví enn eitt smáríkiđ ađ sćkja um ađild ađ ESB.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ţiđ eruđ algerlega heilaţvegnir ESB sinnar og ţannig brjóst um kennanlegir !

Gunnlaugur I., 21.12.2010 kl. 21:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband