Leita í fréttum mbl.is

Viđ viljum makríl - mackril to the people!

Stór fiskurMakríll er á manna vörum um ţessar mundir, ţó ekki vegna ţess ađ menn sú ađ eta hann, heldur vegna makrílkvótans sem Jón Bjarnason ákvađ til handa Íslendingum, sem er upp á tćp 150.000 tonn (af um 600.000 tonna heildarkvóta).

Ţetta var náttúrlega upplagt tćkifćri fyrir Jón Bjarnason ađ pirra ESB, en mađurinn er jú á móti öllu sem ESB tengist.

Ţađ er vissulega leitt ađ menn geti ekki komiđ sér saman um makrílinn, en ţađ er gömul saga ađ ţar sem eru einhver verđmćti, ţá reyna allir ađ skara eld ađ sinni köku. Mannlegu eđli verđur ekki breytt! Og ţar sem makríllinn er s.k. flökkustofn, ţá verđur máliđ snúnara.

En af hverju tók Jón Bjarnason ekki bara allan kvótann? Vera bara alvöru töffari og sýna ESB í tvo heimana, sem og Norđmönnum! Sýna hver rćđur!

Af hverju ţessi hógvćrđ!? 

Viđbrögđ viđ "makrílnum":

Eyjan MBL FRBL RÚV 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fiskur sá sem viđ nefnum makríl heitir mackerel á ensku.

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 22.12.2010 kl. 18:55

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

...ţađ er nú allur gangur á ţví hvernig ţetta er skrifađ, sjá hér en ritara er alveg kunnugt um enska orđiđ "mackerel", hitt er bara líkara ţví íslenska! Greinilega prinsippmađur - Haraldur!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 22.12.2010 kl. 20:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband