Leita í fréttum mbl.is

Viltu 30% launalćkkun til frambúđar? Guđmundur Gunnarsson spyr

Guđmundur GunnarssonÁ bloggi sínu segir Guđmundur Gunnarsson: "Umrćđan um ESB ađild kosti hennar og galla virđast vekja upp hrćđslu viđ breytingar, ţjóđernisrembing og ofsafengin viđbrögđ sérhagsmunahópa. Ţeir ţola ekki ađ bent sé á hvađa hag viđ hefđum ađ samstarfi viđ önnur Evrópulönd. Ţeir ţora ekki ađ láta reyna á samninga viđ ESB og vilja ađ tryggja óbreytt ástand í efnahags-og stjórnmálum ţjóđarinnar.

Ein helsta orsök Hrunsins var sú ađ hingađ flćddi ódýrt lánsfé sem átti ađ ávaxtast á okurvöxtum á Íslandi. Uppgjör bankana á árinu 2008 leit vel út m.a. vegna gengishagnađar. Hefđi ţjóđin haft nothćfa mynt í stađ krónunnar, árin fyrir hrun, hefđi líklega hvorugt átt sér stađ. “Lífskjarabatinn” sem rekja má til óeđlilega sterks gengis krónunnar hefđi ekki orđiđ. Íslenskur almenningur býr viđ stökkbreytingar á skuldum og um 25 ţús. heimili liggja í valnum. Á međan ekkert slíkt gerđist á hinum Norđurlandanna.

Kostnađurinn íslendinga viđ ađ hafa krónuna kemur fram í hćrri vöxtum hér á landi og verđtryggingu, ţví enginn fjármagnseigandi, hvorki innlendur né erlendur vill lána krónur án verđtryggingar. Skođum kostnađ viđ 20 milljón króna íbúđarláni hér á landi annarsvegar og í öđru Evrópulandi: 

Dćmi um lán á Íslandi.
Íbúđarlán hjá Íbúđarlánasjóđi 20 milljónir til 25 ára međ 5% vöxtum verđtryggt.
Endurgreiđsla, vextir, verđbćtur og annar kostnađur 64,2 milljónir króna.

Dćmi um lán í Evrópulandi innan ESB.
Íbúđarlán hjá evrópskum banka 20 milljónir til 25 ára međ nú 3,79% til 4,24% vextir, en mjög fjölbreytileg kjör eru í bođi og finna mátti hagstćđari kjör en ţessi.
Endurgreiđsla, vextir og annar kostnađur kr. 32,6 milljónir króna. Engar verđbćtur.

Mismunurinn er 31,6 milljónir króna eđa ađ međaltali 105 ţúsund krónur á mánuđi, hvern mánuđ í 25 ár.

Mest munar ţar um ađ verđbćtur á tímabilinu eru 29,1 milljón eđa 9,1 milljón króna umfram upphaflegan höfuđstól lánsins."

Öll fćrsla Guđmundar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Guđmundur Gunnarsson er ekki trúverđugur mađur og sést ekki fyrir í blindum og öfgafullum ESB áróđri sínum ţví hann er einn af ASÍ elítunni og jafnframt einn af  ESB postulunum 12 og langar mikiđ til ađ komast í hiđ svokallađa Verkalýđsmálaráđ ESB apparatsins sem er algerlega gagnslaus Elítu samkoma gelstu verklalýđs silkihúfu forkólfa af ESB svćđin og ţeir eyđa helmingi ársins á 5 stjörnu hótelum ESB Elítunnar og skálaglamri í gylltum sölum ESB elítunnar í Brussel og á 2földum dagpeningum og allt í nafni Alţýđunnar !

Trúverđugt ESB silkihúfu pakk eđa hitt ţó heldur  en einmitt Guđmundur Gunnarsson hefur fengiđ smjörţefinn af ţessu hoflífi Elítunnar sem hann vill brátt tilheyra.

Honum verđur sem betur fer aldrei ađ ósk sinni og ţađ eru ekki einhver ímynduđ hagsmunaöfl á Íslandi sem munu koma í veg fyrir ţađ heldur ađeins ţađ sem Guđmundur Gunnarsson hefur aldrei ţolađ en ţađ er sauđsvartur almúginn á Íslandi !

Hann mun stöđva ţessa ESB vitleysu fyrr en seinna ! 

Gunnlaugur I., 22.12.2010 kl. 17:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband