Leita í fréttum mbl.is

Enn um makríl...

MakríllEnn um "mackerel" (makríl), en á RÚV stendur: " Framkvćmdastjóri sjávarútvegsmála hjá Evrópusambandinu hyggst beita sér fyrir lausn makríldeilu Íslands og sambandsins. Ţetta segir sendiherra Íslands í Brussel sem átti fund međ framkvćmdastjóranum í dag. Viđhorf hans gefi skýra vísbendingu um aukinn skilning Evrópusambandsins á sjónarmiđum Íslendinga í deilunni.

Sjávarútvegsráđuneytiđ hefur ákveđiđ einhliđa ađ makrílkvóti nćsta árs verđi 147 ţúsund tonn, eftir ađ upp úr samningaviđrćđum viđ Evrópusambandiđ slitnađ"

Síđar í fréttinni segir: "Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra í Brussel, óskađi eftir fundi međ framkvćmdastjóranum í kjölfariđ til ađ kynna sjónarmiđ Íslands, og fór sá fundur fram í dag. Stefán segir fundinn hafa veriđ afar jákvćđan og framkvćmdastjórinn ćtli ađ beita sér fyrir lausn deilunnar. Hann segist telja ađ ţetta gefi skýra vísbendingu um ađ Evrópusambandiđ sé fyrir sitt leyti tilbúiđ ađ skođa breyttar kringumstćđur sem Íslendingar hafi mjög haldiđ á lofti, ţ.e.a.s. ađ göngumynstur makríls hafi breyst verulega. Ţá skipti miklu máli hversu mjög makríllinn í íslensku lögsögunni sé ţyngri en sá sem hafi veriđ ţar áđur. Ekki sé hćgt ađ horfa framhjá ţví í ţeirri stöđu sem nú sé uppi og ţađ verđi ađ taka tillit til ţessara sjónarmiđa í framhaldi ţessara viđrćđna."

Öll frétt RÚV  (Mynd: www.beita.is) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband