Leita í fréttum mbl.is

Árni Páll Árnason í FRBL: Framfarastođ eđa skálkaskjól?

Árni Páll ÁrnasonÍ langri grein í Fréttablađinu í dag skrifar Árni Páll Árnason, efnahags og viđskiptaráđherra um gjalmiđilsmál og segir m.a.:

" Ţótt sveigjanleiki sjálfstćđs gjaldmiđils hafi veriđ mikilvćgur viđ lausn á efnahagsvanda í fortíđinni, er hann ein helsta ástćđa ţeirra erfiđleika sem ţjóđin hefur nú ratađ í. Jákvćđ áhrif gengislćkkunar krónunnar er reglulega ofmetin í almennri umrćđu hér á landi og helgisagan um mikilvćgi krónunnar fyrir sveigjanleika í efnahagslífinu hefur fengiđ á sig einhvers konar frumspekilega áru. Allir sannir Íslendingar eiga ađ taka undir međ hinum hávćra margradda kór um ágćti sveigjanleika krónunnar. Stađreyndirnar tala hins vegar sínu máli. Gengisfellingar gátu vissulega leyst tiltekin vandamál á fyrri tíđ: Ţćr rýrđu kjör almennings og lćkkuđu skuldir útflutningsgreina í lokuđu hagkerfi. Krónan var hins vegar lykilástćđa fyrir vanda okkar í ađdraganda hrunsins og gengislćkkun hennar í hruninu hefur búiđ til alvarlegasta efnahagsvanda ţjóđarinnar, nú um stundir: Skuldavandann. Úrlausn á ofskuldsetningu atvinnulífs og heimila er stćrsta vandamáliđ og stafar af ţví ađ ţorri skulda er annađ tveggja tengdur verđbólgu eđa gengi. Ţessar stađreyndir benda til ađ gjaldmiđillinn sé fremur hluti af vandanum en forsenda lausnarinnar. Ţar viđ bćtist sú stađreynd ađ traust á íslensku efnahagslífi og gjaldmiđlinum er nú í algeru lágmarki. Engar líkur eru á ađ fjárfestar vilji efna til áhćttu í íslenskum krónum í fyrirsjáanlegri framtíđ og engir munu ótilneyddir vilja lána í íslenskum krónum. Viđ vitum hvernig hörmunarsaga krónunnar hefur veriđ hingađ til. Er eitthvađ sem bendir til ađ eftirhrunskrónan verđi betri og veikleikarnir minni?"

Öll grein Árna 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband