Leita í fréttum mbl.is

Meira um gjalmiđilsmál (FRBL)

FRBLLeiđari FRBL í dag fjallar um gjalmiđilsmál og ţar skrifar Ólafur Ţ. Stephensen m.a. "Í skýrslu sinni benti Seđlabankinn á ađ verđi horfiđ frá gömlu stefnunni um sjálfstćđan, fljótandi gjaldmiđil og verđbólgumarkmiđ og tekin upp fastgengisstefna, sé ákjósanlegast ađ tengja gengi krónunnar viđ evruna. Bankinn geldur varhug viđ ađ gera ţađ međ einhliđa upptöku eđa öđrum veikari formum tengingar, en telur ađ bezti kosturinn sé sá ađ taka upp evruna međ inngöngu í Evrópusambandiđ og ţar međ Efnahags- og myntbandalag Evrópu. Ţetta er í raun stefna ríkisstjórnarinnar, sem hefur sótt um ađild ađ Evrópusambandinu, en stefnuna skortir trúverđugleika og slagkraft vegna óeiningar í stjórnarliđinu.

Ísland ţarf peningastefnu sem til skemmri tíma litiđ gerir afnám gjaldeyrishaftanna mögulegt og undirbyggir til lengri tíma upptöku evrunnar. Hins vegar ţarf líka varaáćtlun, sem hćgt er ađ grípa til fari svo ađ Íslendingar samţykki ekki ađildarsamning viđ Evrópusambandiđ ţegar ţar ađ kemur.

Hver sem niđurstađan verđur um mótun peningastefnu og hvort sem Ísland fćr nýjan, stöđugan gjaldmiđil eđa missir af ţví tćkifćri, er ljóst ađ eigi íslenzkt efnahagslíf ađ verđa samkeppnisfćrt ţarf miklu harđari aga í hagstjórninni. Ţađ á ekki sízt viđ um ríkisfjármálin, sem sjaldnast hafa stutt viđ peningamálastefnu Seđlabankans sem skyldi. Ákvarđanir um launahćkkanir á vinnumarkađi mega heldur ekki verđa umfram ţá innstćđu sem verđmćtasköpun fyrirtćkjanna skapar, ef menn geta ekki lengur gripiđ til ţess ráđs ađ lćkka laun almennings međ ţví ađ fella gengiđ.

Ţađ er rétt af Árna Páli Árnasyni, efnahags- og viđskiptaráđherra, sem skrifađi grein um peningastefnuna í Fréttablađiđ í gćr, ađ vilja efna til víđtćks samráđs og umrćđu um mótun nýrrar stefnu. Hann bendir réttilega á í grein sinni ađ of margir stjórnmálaflokkar hafi til ţessa komizt upp međ ađ skila auđu ţegar spurt hefur veriđ hvernig peningastefnu eigi ađ móta til framtíđar. Enginn hefur sýnt međ sannfćrandi hćtti fram á hvernig íslenzku efnahagslífi á ađ vera betur borgiđ í framtíđinni međ krónunni en međ alţjóđlegum gjaldmiđli. Nú fer ađ verđa tímabćrt ađ flokkarnir sýni á spilin."

Allur leiđarinn 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Hvernig er ţađ međ ykkur ESB sinna lesiđ ţiđ ekki sömu fréttir og viđ hinn. Eđa finnst ykkur ekki skipta máli ţađ sem er ađ gerast í myntbandalagi Evrópu

FT.com um gjaldmiđilsmál

Guđmundur Jónsson, 28.12.2010 kl. 14:41

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Er allt í góđum fíling á krónu svćđinu ţá??

Sleggjan og Hvellurinn, 29.12.2010 kl. 00:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband