15.1.2011 | 10:37
Engin ástæða til að sleppa Evrunni
Mats Persson, sænskur hagfræðiprófessor, segir í viðtali við finnska Hufvudstadsbladet að það sé engin ástæða til að leysa upp Evru-samstarfið.
Hann gerir það það tillögu sinni að um 20-30% af skuldum skuldugustu Evruríkjanna verði afskrifaðar og telur að það muni ekki hafa áhrif að virði Evrunnar.
Þá segir, Juhana Vartiainen, sem er yfirmaður rannsókna hjá KI-stofnuninni í Stokkhólmi, sem fæst við efnhagsrannsóknir og greiningu, að Evru-samstarfið muni lifa af slíka skuldaafskrift.
Það myndi sennilega skapa einhvern óstöðugleika, en hann telur að það sé nóg af pólitískum vilja til að glíma við vandann.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Hinn virrti hagfræðiprófessor og Nóbelsverlaunahafi í hagfræði Dr. Paul Krugman sagði m.a. í grein í Viðskiptablaði New York Times í dag að íslendingar hafi komið mun betur út úr bankakreppunni heldur en Írar og miklu betur en Eystrasaltsríkin, þegar horft sé til framleiðslu og atvinnu.
Ástæðan sé tvíþætt.
Annars vegar gengislækkun íslensku krónunnar og hinns vegar sú staðreynd að lánardrottnar íslensku bankanna hafi verið látnir sitja uppi með tapið.
Þá hafi það komið Íslandi vel til góða að hafa ekki tekið upp Evru, sem Dr. Krugman talar um sem gildru í grein sinni.
Lækkun á gengi íslensku krónunnar hafi leitt til jafnvægis og aukinns útflutnings og minnkandi innflutnings.
Þið talið oft um að það vanti rök í umræðurnar um ESB málið.
Það er erfitt fyrir ykkur að mótmæla ótal sterkum rökum hinns heimsþekkta nóbelsverlaunahafa Pauls Krugmans gegn upptöku evru bæði úr þessari grein og fjölda annarra greina hans um þessi málefni.
Gunnlaugur I., 15.1.2011 kl. 12:28
Paul Krugman og evran.
Nýlega skrifaði Paul Krugman afar merkilegra grein sem hagræðingurinn í NYT . Greinin einkennist af afar skýrri hugsun, sögulegri þekkingu og þekkingu á hagfræðilegum kenningum. Umræður um greinina hafa verið líflegar og athugasemdir nú eru rúmlega 300. Mig langar til að fjalla um nokkru atriði sem sér þóttu athyglisverð. Krugman er að fjalla um erfiðleika evrunnar og hvort hægt sé að koma henni á réttan kjöl. Hann gerir margs konar samanburði á ríkjum í Evrópu og BNA en einnig Suður Ameríku. Í upphafi fullyrðir hann að BNA og lönd Evrópu hafi hafi lent í álíka djúpri fjármálakreppu en afleiðingarnar hafi verið mun mildari í Evrópu. En í andstöðu við dollarann er evran í mikilli hættu. Krugman segir að evran hafi verið innleidd af háleitri hugsjón en frá upphafi hafi skort stjórnstofnanir sem geri sameiginlegt myntsvæði starfhæft. ESB hafi sýnt heiminum að ríki geti búið saman í sátt og samlyndi og þess vegna séu erfiðleikarnir núna harmleikur fyrir heiminn. Krugman lýsir því sögulega ferli sem er undanari ESB en hvernig á að skipa gjaleyrismálum. Ein mynt hefur kosti vegna þess að hún auðveldar viðskipti og lækkar viðskiptakostnað. En hversu mikið? Svo mikið að það skipti máli? Lengi vel var það ríkjandi skoðun að gjaldmiðlar yrðu að vera á gullfæti. Peningar á pappírsfæti og fljótandi gengi/skiptahlutfall er annar möguleiki. Í slíku kerfi hefur hvert ríki svigrúm til að lækka eða hækka vexti og til að auka eða minnka peningamagn í umferð. Það er líka hægt að fella gengi eigins gjaldmiðils og leiðrétta þannig mun á verðlagi innanlands og erlendis.(Þetta er auðvitað kunnuglegt; raunlaun lækka, innflutningur verður dýrari og útflutningur vex,,) Hér skilur á milli Íslands og Írlands eins og menn sjá. Krugman tekur tæmi af Nevada og Írlandi. Írland lætur ríkið ganga í ábyrgð fyrir bankana en Nevada myndi aldrei leda í slíku. Gjaldþrot banka þar eru alríkismál. Það er sterk miðstjórn sem leysir málið í Nevada en engin slík miðstjórn er til í ESB. Hér liggur vandinn. Forsendur þess að myntsvæði sé starfhæft eru ýmsar; landfræðilegur hreyfanleiki vinnuaflsins þarf að vera mikill, sameiginlegar stjórnstofnanir fjármála eru meðal þeirra. Evrunni er komið á frá árunu 1999. Fyrstu árin virðist allt ganga vel. Sum lönd , eins og t.d. Grikkand, sem höfðu orðið að búa við háa vexti og erfið lánakjör árum saman sáu nú fram á betri tíð. Lága vexti og aðgengi að fjármagni. Fram til 2008 virtist hagur evrusvæðisins góður en nokkur hættumerki sáust. Á Írlandi var mikið verðbóla í byggingarbransanum. Þessi grein er óvenju stór bæði á írlandi og Spáni. Verðbólan springur með afdrífaríkum afleiðingum. grikkir eru staðnir að því að falsa bókhaldið og fegra til að láta skuldir líta betur út.(kunnuglegt?) Leiðir út úr kreppunni eru ýmsar. Ísland hefur farið næst því að fara argentísku leiðina. Ísland nýtur þess að geta lækkað laun, launakostnað og aukið útflutningstekjur með gengisfellingu. Það var útilekað að reyna að bjarga bönkunum. Það hefði verið ákvörðum ríkið lýsti yfir vanskilum.("gjaldþrot"). Krugman álítur það mikilvægt fyrir allan heiminn að ESB takist að leysa vandamál sín. ESB er risinn í efnahagskerfi heimsins.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 15.1.2011 kl. 14:45
@Gunnlaugur I: ,,Annars vegar gengislækkun íslensku krónunnar..."
Ertu ekki að fara nokkuð frjálslega með sannleikann? ÍSLENSKA KRÓNAN HRUNDI! HRUUUUUNDI! Sendu Krugman meil og segðu honum það.
Þetta er útbreiddur misskilningur erlendis, þ.e. að krónan hafi verið látin falla.
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 15.1.2011 kl. 19:40
Krónan féll, af því að það voru erfiðar efnahagslegu staðreyndirnar og hinn ömurlegi raunveruleiki eftir bankasvallið í skjóli hinns svokallaða meingallaða Fjórfrelsis ESB Elítunnar og allt of hátt ofurgengi krónunnar um margra ára skeið.
Enginn gjaldmiðill er neitt annað en efnahagslegar innistæðurnar sem á bak við hann standa, hvorki verri né betri.
En íslenska krónan þjónar bara miklu betur fólkinu í landinu og efnahagslegum veruleika þjóðarinnar heldur en helfrosinn og handónýt Evran
Gunnlaugur I., 15.1.2011 kl. 20:07
Gunnlaugur virðist hafa misskilið grein Krugmans að miklu leyti. Viðfangsefni hagfræðingsins er alls ekki að finna rök gegn upptöku evru fyrir einstök ríki í Evrópu. Hann minnist hvergi á slíkt. Kjarninn í grein Krugmans er að útskýra hvaða forsendur þurfa að vera til staðar til þess að myntsvæði virki með eðlilegum hætti. Þetta gerir hann með því að bera saman BNA og ESB. Hann minnist á Ísland í nokkur skipti. krónar felur í sér hagrænan sveigjanleika sem leiðréttir verð á vinnuafli og vörum/þjónustu á skjótan hátt. Ef þessi möguleiki er ekki fyrir hendi verður leiðréttingin mun erfiðari. Hér urðu bankarnir gjaldþrota(einnig Seðlabankinn!!) en það var ekkert val. Annað hvort bankarnir eða ríkið hefði orðið að lýsa yfir vanskilum("gjaldþrot"). Það er alger misskilningur að halda að Krugman sé að skrifa gegn evrunni. Þar verður Gunnlaugur að leita á önnur mið.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 15.1.2011 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.