16.1.2011 | 10:18
Athugasemd um ATHUGASEMDIR
Ritstjórn ES-bloggsins vill taka fram: Öllum athugasemdum er hleypt að, nema þeim þar sem um er að ræða persónulegar árásir og ljótt orðbragð. Sem stendur eru tvær slíkar athugasemdir óbirtar.
Það verður að halda ákveðnum "standard" hér, við getum haft siðareglur blaðamanna sem viðmið.
Hér á að fara fram málefnaleg umræða, því ESB-málið er málefni! Og það hefur tekist ágætlega hingað til.
Þetta blogg ber þess merki að það er "Mogga-blogg" og þ.a.l. eru fleiri sem gera athugasemdir, sem eru á móti ESB. Sem er allt í lagi. Við þolum það alveg.
Við höfum hinsvegar margoft bent á að þetta blogg er OPIÐ, ólíkt bloggi NEI-sinna, sem verður að teljast mjög merkilegt.
Það bendir til þess að þeir óttist OPNA UMRÆÐU um ESB-málið!
Það er kannski í takt við háværar kröfur Nei-sinna um að draga ESB-málið til baka og taka því af Íslendingum þann möguleika um að kjósa um málið í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Sem verður að teljast furðuleg afstaða, vegna þess að innan hóps Nei-sinna er að finna raddir sem predika beint lýðræði og þjóðaratkvæðagreiðslur og hafa gert það árum saman!
Helsti talsmaður hins beina lýðræðis er Styrmir Gunnarsson, fyrrum ristjóri Morgunblaðsins, það er ekkert launungamál.
Höldum áfram að ræða málin!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þú gætir ef til vill byrjað á því að hækka "standardinn" á blogginu þínu með því að hætta að uppnefna þá sem ekki eru sammála þér, nota orð eins ESB andstæðingar eða sjálftæðis-sinnar í staðin fyrir Nei-sinna.
Það hefur engináhuga á að halda upp vitrænum samræðum við aðila sem uppnefnir viðmælanda sinn.
Guðmundur Jónsson, 16.1.2011 kl. 10:50
GJ: "Nei-sinni" er ekki uppnefni, heldur handhægt hugtak yfir þá sem eru á móti aðild, segja NEI við aðild að ESB. Við munum halda áfram að nota þetta hugtak.
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 16.1.2011 kl. 12:43
Hommar og Lessur er líka Kynvillingar en maður ávarpar þau ekki sem Kynvillinga ef maður vill halda uppi vitrænum samræðum við þann þjóðfélagshóp.
Guðmundur Jónsson, 16.1.2011 kl. 14:04
Guðmundur: sjálfstæðis-sinnar eða fullveldis-sinnar ekki rétt orð yfir ESB andstæðinga, en þeir vilja gjarnan kalla sig það, slíkt ber villandi skilaboð þar sem Ísland mun hvorki afsala fullveldi né sjálfstæði við inngöngu.
The Critic, 16.1.2011 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.