Leita í fréttum mbl.is

Ţröstur Ólafsson í Fréttablađiđ í dag: Er athvarf í vestrćnni samvinnu ?

Ţröstur ÓlafssonŢröstur Ólafsson, hagfrćđingur, ritar áhugaverđa grein í Fréttablađiđ í dag og spyr: Er athvarf í vestrćnni samvinnu ? Hann segir m.a.: ". Viđ erum vestrćnt lýđrćđisríki međ menningu, tungumál og siđ sem á evrópskan uppruna. Vestrćn samvinna var lausnarorđ margra. Enn heyrast raddir sem telja hagsmunum okkar best borgiđ viđ hliđina á Bandaríkjunum, ţótt ljóst virđist ađ áhugi ţeirra á norđurslóđum sé nánast enginn. Hvađa hald er í vestrćnni samvinnu á tímum hnattvćđingar, er til eitthvert afl sem tekur ákvarđanir í nafni Vesturlanda?"

Í lok greinarinnar segir Ţröstur: "Ţegar Bandaríkin draga sig úr vestrćnni samstöđu, sem viđ höfum litiđ á sem utanríkis­pólitísk heimkynni okkar, eigum viđ Íslendingar engan annan valkost en Evrópu, sem ţrátt fyrir erfiđar fćđingarhríđir er athvarf og von lítilla evrópskra ţjóđa, sem vilja láta rödd sína heyrast í nýrri og flóknari heimsmynd. Ađ vera ein á báti, eins og félagarnir lengst til vinstri og hćgri telja vćnlegast, er heimssýn frumbýlingsins á heiđinni - draumórar. Áriđ 1949 tók Alţingi ákvörđun um ađ bindast Vesturveldunum. Sú ákvörđun var umdeild en affarasćl. Viđ fundum öryggi og fengum viđspyrnu. Viđ beittum ađild okkar ađ sameiginlegu bandalagi til ađ láta rödd okkar heyrast, fá stuđning bćđi viđ meint og mikilvćg hagsmunamál. Annars hefđum viđ lent í kröppum dansi ein međ Sovétiđ ógnandi og lofandi annars vegar en Bandaríkin hinum megin. Viđ hefđum orđiđ hćttulegt bitbein. Átök stórvelda eru engir barnaleikir. Ţeir verđa ţađ heldur ekki á 21. öld. Í ţeim átökum, hvert sem form ţeirra verđur, er betra ađ vera međ vinum og jafningjum."

Öll greinin 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband