19.1.2011 | 21:55
Riddarar hins óbreytta ástands berjast fyrir hina heilögu kú!
Á forsíðu MBL í dag stóð í aðalfrétt: "Engin áform eru um að breyta íslenskum lögum eða reglugerðum til að stofna greiðslustofnun í landbúnaði eða taka upp byggðaáætlun að hætti Evrópusambandsins (ESB), fyrr en aðild að sambandinu hefur verið samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu og formlega staðfest af Íslandi og ESB.
Þetta kemur fram í svörum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins við spurningum ESB í kafla 11 um landbúnað og byggðamál. Svörin hafa verið send samninganefnd Íslands gagnvart ESB, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. ESB spyr m.a. hvernig og hvenær Ísland hyggist aðlaga lagaumhverfið sitt hvað varðar stofnun greiðslustofnunar og fleiri breytingar varðandi stjórn- og eftirlitskerfi landbúnaðarins.
Í svari ráðuneytisins segir m.a. að verulegur munur sé á lögum og stjórnkerfi landbúnaðar á Íslandi og í ESB. Ísland þyrfti að grípa til veigamikilla lagabreytinga auk breytinga í stjórnsýslu og stækkunar stofnanakerfis til að laga sig að landbúnaðarkerfi ESB. Ráðuneytið telur enga þörf á því til að framfylgja núverandi landbúnaðarstefnu. Þá segir ráðuneytið að stefna íslensku ríkisstjórnarinnar sé skýr: Engin aðlögun verði að lagaverki ESB fyrr en aðildarsamningur Íslands að sambandinu hafi verið staðfestur. Þá sé það skoðun ríkisstjórnarinnar að vegna stærðar landsins sé óþarft að taka upp stofnanakerfi ESB."
Sá sem svarar er auðvitað enginn annar en Jón Bjarnason, sem berst eins og ljón fyrir óbreyttu ástandi í sínum málaflokki, landbúnaðarmálum.
Í þau mál fara um 110 milljarðar á hverjum áratug úr vasa íslenskra skattborgara. Til bænda og til reksturs Bændasamtaka Íslands. Miðað við núverandi framlög.
Þetta er í raun hin heilaga kú íslensks samfélags og Jón Bjarnason vill að hin heilaga kú verði áfram ÓSNERTANLEG!
Hvort búum við á Indlandi eða Íslandi?
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ég er alveg viss um það að það mun ekki svo mikið breytast í styrkjamálum á Íslandi við inngöngu.
Það eina sem mun breytast er hvaðan styrkirnir koma.
Það er enn stundaður landbúnaður um alla evrópu þrátt fyrir ESB.
Mér finnst þetta frekar áhugavert að bændasamtökin athugi ekki hvernig þau fá styrki í ESB.
Þau vilja frekar vera á móti. Það finnst mér vera hræðsla við það óþekkta en eitthvað annað.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 20.1.2011 kl. 00:37
Af www.visir.is
"Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að innan samninganefndir megi finna sjónarmið um að afstaða sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins til spurningalista ESB sé af hinu góða því líta megi svo á að með því að svara ESB með þessum hætti, þ.e tilkynna að framangreind tvö mál séu ekki á dagskrá í íslenskum landbúnaði, og gera ekki athugasemdir við annað, sé ráðuneytið að lýsa því yfir að samningaferlið haldi áfram og þar með sé það óbeint að lýsa yfir stuðningi við þá vegferð ríkisstjórnarinnar að klára samningaferlið."
Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.1.2011 kl. 01:02
Er þá einhver "aðlögunun" í gangi víst að Jón vill ekki breyta neinu?
Sleggjan og Hvellurinn, 20.1.2011 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.