Leita í fréttum mbl.is

Markađsstjóri Kjarnafćđis um ESB og tćkifćrin: Felast í gćđum, hreinleika og sérstöđu!

Auđjón GuđmundssonŢađ er alltaf áhugavert ađ heyra frá landsbyggđinni í sambandi viđ ESB-máliđ. Eitt slíkt viđtal er á sjónvarpsstöđinni N4, á Akureyri, en ţar er rćtt viđ markađsstjóra kjötvinnslufyrirtćkisins Kjarnafćđis, Auđjón Guđmundsson. Fyrirtćkiđ fagnar 25 ára afmćli á ţessu ári.

Hann segir í viđtalinu ađ ESB-ađild geti faliđ í sér fjölmörg tćkifćri og ađ allt of miklum tíma sé eytt ađ talaum ógn, sem sé ekki til stađar. Auđjón telur ađ alltof mikiđ sé talađ um hiđ slćma í sambandi viđ ESB.

Auđjón telur okkur eiga mörg tćkifćri í ađild og nota eigi tímann til ţess ađ undirbúa slíkt, ef til ađildar kemur.

Ađ hans mati eiga íslenskar vörur (og ţá er hann ekki minnst ađ tala um vörur í hans "geira") mikla möguleika sökum mikilla gćđa og hreinleika.

Hann segir ađ ţađ sé nánast regla ađ íslenskum vörum sé mjög vel tekiđ erlendis og Ísland hafi ákveđna "sérstöđu" sem landiđ geti nýtt sér í ţessu samhengi.

Gaman ţegar skynsemisraddirnar fá ađ njóta sín! 

Allt viđtaliđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband