Leita í fréttum mbl.is

Sumt er erfitt ađ skija!

Í fyrradag var lögđ fram ţingsályktunartillaga, međ Einar K. Guđfinnsson, sem fyrsta flutningsmann, ţess efnis ađ fela Ríkisendurskođun ţađ ađ hafa eftirlit međ kostnađi viđ ESB-umsóknina. Ágćtt.

Eftirlit er yfirleitt mjög gott, skortur á eftirliti getur veriđ mjög slćmur hlutur, ţađ ţekkjum viđ Íslendingar kannski ágćtlega!

En ţađ vekur athygli ađ einn flutningsmanna er foringi Nei-sinna, Ásmundur Einar Dađason.

Ţýđir ţetta ađ hann er hćttur viđ ađ krefjast ţess ađ umsóknin verđi dregin til baka?

Til hvers ađ vera međ í ţingsályktunartillögu í sambandi viđ mál sem hann vill ađ verđi hćtt viđ?

Eđa var ţetta allt saman bara plat hjá Ásmundi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Nei ţetta eru ţessar venjulegu hótanir á Alţingi í garđ Nei sinna.  ţú veist hótanir sem stanga í stúf viđ stjórnarskrá og Lög um ráđherra ábyrgđ. Ég er međ númeriđ ef ţú vilt.

Valdimar Samúelsson, 27.1.2011 kl. 20:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband