Leita í fréttum mbl.is

Alrćđisseggir í ferđabann! KGB lifir góđu lífi í Hvíta-Rússlandi

Alexander LukasjenkoESB hefur sett ferđabanna á tćplega 160 einstaklinga sem tengjast síđasta einrćđisherra Evrópu, Alexander Lúkasjénkó, sem rćđur og ríkir yfir Hvíta-Rússlandi. Ţetta kemur m.a. fram á EuObserver.

Ástćđan: Fyrir skömmu voru haldnar forsetakosningar, en eftir ţćr voru nánast allir sem buđu sig fram á móti Lúkasjenkó, sem hefur stýrt landinu sem einrćđisherra í nćstum tvo áratugi, handteknir og fćrđir í fangelsi. Margir hafa flúiđ land.

Í Hvíta-Rússlandi lifir nafniđ KGB enn góđu lífi, en Lúkasjenkó heldur tryggum völdum, međ ađstođ öryggislögreglunnar (KGB) og hersins.

Taliđ er ađ stutt sé í ađ Lúkasjenkó verđi settur í ferđabann.

Í nćstu viku munu ESB og Bandaríkin sennilega samţykkja efnahagsţvinganir á Hvíta-Rússland.  

Hallgrímur Thorsteinsson á Rás 2 var međ fína umfjöllun um ţetta í vikunni. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband