Leita í fréttum mbl.is

Norđurlandaţjóđirna á topppnum varđandi nýsköpun í ESB

Svíar, Danir og Finnar eru á toppnum varđandi nýsköpun innan ESB, samkvćmt gögnum sem birt voru fyrir skömmu og sagt er frá á vefsíđunni Euractiv.com.

Bandaríkin og Japan leiđa á heimsvísu varđandi nýsköpun og ţar á eftir kemur ESB. Lönd eins og Indland og Kína sćkja á og Brasilía er einnig ađ koma sterkt inn.

Í áćtlun sem ber heitiđ "Evrópa 2020" eru lagđar línur varđandi nýsköpun og grćnan hagvöxt til framtíđar, en einnig er núna rćtt um ađ koma á fót ţví sem kallađ hefur veriđ "Innri markađur ţekkingar, rannsókna og nýsköpunar" fyrir áriđ 2014.

Frétt Euractiv


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband