Leita í fréttum mbl.is

Mögnuđ orđrćđa!

Viljum vekja athygli lesenda okkar á einstaklega fagmannlegri og málefnalegri umrćđu (!!!) um Evrópumál á bloggi Gunnars Rögnvaldssonar, en skrif hans hafa m.a. ratađ á síđur Morgunblađsins:

"Hćstvirtur ţöngulhaus Össur Skarphéđinsson er orđinn vanur mađur. SPORĐUR hlutabréfabrask hans leiddi til ţeirrar innri ályktunar ađ halda mćtti útrápinu áfram en nú á nýjum forsendum. Viđ látum einhvern annan borga fyrir okkur áfram. Eftir ađ viđ höfum tćmt allt hér heima ţá sćkjum peningana í vasa 27 ţjóđa Evrópusambandsins, hugsar ţöngulhausinn. Hann heldur eins og allir nassarar halda ađ enginn borgi en allir fái greitt. Allt sé ókeypis. Ţannig virkar höfuđvíravirki utanríkisráđherrans. Viđ skulum ekki minnast á tómiđ í höfđi forsćtisráđherraínunnar." 

Ţađ er alveg magnađ hvađ mađurinn leyfir sér. 

Annars var hann ađ fjalla um ţađ ađ hvorki Finnland né Svíţjóđ hafi fengiđ peninga frá ESB á móti ađildargjöldum sínum. Gunnar lćtur ţađ náttúrlega líta út eins og ţađ sé ESB ađ kenna.

Hinsvegar var veriđ ađ fjalla um ţetta hjá Samtökum sćnska atvinnulífsins um daginn og ţar er ađalástćđan sögđ vera sú ađ Svíar hafi ekki veriđ nógu duglegir ađ nýta sér ţetta, sérstaklega eigendur smáfyrirtćkja. Ţađ er jú í ţeirra höndum hvernig ţeir nýta sér styrkjakerfi ESB, en ekki ESB.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband